Birtingur - 01.01.1968, Qupperneq 11

Birtingur - 01.01.1968, Qupperneq 11
K leikrit evrópskrar og pólskrar leikritunar til grundvallar sýningum sínum, hefur Óðin-leik- húsið til þessa valið nútímatexta; þó þar hafi ekki verið fjallað um einstök mál, sem ofar- lega voru á baugi einmitt þá, ber árangur sá, sem náðst hefur vott um meðvitund og áhuga á samtímanum og andlegri og sögulegri að- stöðu nútímamannsins. Leikhúsið bendir ekki á neinar lausnir, það styrkir ekki rótgróna sannfæringu neins — ekki einu sinni hinna „frjálslyndu“ — en það er samt hvorki „ab- súrd“ eða „níhílístískt" í afstöðu sinni. Kannski á eftir að koma í ljós, að þetta leik- listarform samsvari innan leiklistarinnar framlagi Rimbauds innan Ijóðlistarinnar. Að nýju verðum við leidd inn á leiksvið lífsins. Jafnframt því sem Óðin-leikhúsið vinnur að eigin listsköpun er það einnig mótsstaður leikhúsfólks frá öllurn Norðurlöndunum og leggur þannig áherzlu á, að það er ekkert „sértrúar“-fyrirtæki, sem hunzar öll önnur form samtímaleiklistar. Þessi starfsemi, sem er mjög fjölþætt, hófst 1965 með útgáfu ársfjórð- ungsritsins Teatrets Teori og Teknikk, sem á skömmum tíma hefur hlotið orð fyrir að vera líflegasta leiklistartímarit Norður- landa. Það er einskorðað við leiklist og hefur meðal annars birt greinar um leikhús Grotow- skis, um Stanislavski, Antonin Artaud og _.i bxrtingur 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.