Birtingur - 01.01.1968, Qupperneq 13

Birtingur - 01.01.1968, Qupperneq 13
áhuga almennt kemur einnig fram í því, að komið hefur verið upp kvikmyndasafni, sem lánar kvikmyndir um leiklist endurgjaldslaust til allra, sem áhuga hafa á. Að lokum má geta þess, að á vegum Óðin-leikhússins er nú unnið að stofnun norrænnar leikmyndavinnustofu. Vegna hinnar fjölbreyttu starfsemi er Óðin- leikhúsið nú þegar orðinn fastur og örvandi þáttur í leiklistarlífi Norðurlanda og norrænu menningarlífi yfirleitt. Með hliðsjón af braut- ryðjendastarfi Grotowskis, Antonin Artaud, hinum miklu sköpuðum í leikhúslífi Frakka og Rússa á þessari öld og aldagömlum hefðum Austurlanda er nú þessi fámenni hópur Skandínava undir stjórn ítala að kanna og móta nýjar tjáningaraðferðir innan leiklist- arinnar, sem stuðla að því að hefja leiklistina úr þeirri aðstöðu að vera kurteislega virt en jafnframt álitin einskisverðar leifar liðins tíma og gera hana að nýju að miðdepli andlegs lífs samtímans. Stanislavski segir í upphafi endurminninga sinna: „Til að hækka listrænan mælikvarða í einhverju landi á sviði leiklistar er hreinn óþarfi að hefja rekstur leikhúsa í hundraða- tali, en það er nauðsynlegt að til sé eitt full- komið leikhús innan hverrar greinar leiklist- arinnar. Þessi fyrirmyndarleikhús geta síðan verið keppikefli hinna leikhúsanna." Óðin- leikhúsið myndi að líkindum ógjarnan vilja láta líta á sig sem „fullkomið leikhús", og áreiðanlega finnst mörgum leikurum það blátt áfram fráhrindandi: hér gefast engin tækifæri til að ganga í augun á áhorfendum, Jrvert á móti verkar framkoma leikarans beinlínis hneykslanleg frá fagurfræðilegu sjónarmiði. Engu að sfður virðist andinn, sem ríkir innan hópsins og er honum lífsnauðsynlegur, vera til fyrirmyndar. Auk mikillar vinnu og strangs aga eru lífsskilyrði leikflokksins alger fórn einstaklingsins og eigin hagsmuna hans í þágu hins sameiginlega áhugamáls: samsköpunar, Jaar sem tilraunirnar og árangurinn bera merki sárrar nauðsynjar. BIRTINGUR 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.