Birtingur - 01.01.1968, Qupperneq 53

Birtingur - 01.01.1968, Qupperneq 53
óljósa bil milli hins raunverulega og óraun- verulega. Ljósmyndarinn Thomas (David Hemmings) skoðar heiminn og mannfólkið gegnum myndavélina sína, sem er í rauninni partur a£ hans lífi. (Gæti ekki verið einhver líking með Thomasi og Antonioni, sem eitt sinn sagði: „Að búa til kvikmynd er hluti af lífinu; a. m. k. hvað mér viðkemur“?) í stuttu máli er söguþráðurinn á þessa leið: Thomas veitir athygli ungum elskendum í skemmtigarði. Hann tekur myndir af þeim. Konan verður hans vör og vill fá filmuna. Hún er meira að segja reiðubúin að samrekkja honum, ef í það fer. Þann kost tekur Thomas, en lætur hana síðan hafa vitlausa filmu. Hann framkallar réttu filmuna og kemur þá í ljós, við stækkun á myndunum, maður í leynum með skammbyssu í hendi og lík af karlmanni, falið í runna. Thomas hefur með öðrum orð- um orðið vitni að morði. Hann fer til kunn- ingja síns, sem staddur er í partíi, en ekki við- mælandi sakir eiturlyfja. Thomas ílendist á staðnum, en þegar hann kemur heim, eru all- ar filmurnar horfnar. Hann fer útí skemmti- garðinn, en þá hefur líkið verið numið brott. barna í skemmtigarðinum rekst hann á stúd- enta í mímuleik, og ósjálfrátt verður Thomas þátttakandi í leiknum. Áhorfendum er nú ijóst, að hann mun ekkert aðhafast framar til að upplýsa morðið. Táknræn mynd úr „Sólmyrkvanum." Monica Vitti og Alain Delon. Niðurlagsorð: Þetta er aðeins fátæklegt spjall um kvikmyndir Michelangelo Antonionis, sem líklega er fremstur allra núlifandi kvik- myndahöfunda. Vonandi gefst seinna tími til að vera verkum hans verðugri skil, en það verður að bíða. Læt ég þessu lokið með lýs- ingu Antonionis á vinnubrögðum sínum: „Ég er frekar andvígur því að yfirfara atriði daginn áður en takan hefst. Stundum fer ég á staðinn, þar sem taka á fram að fara, án þess að vita, hvað ég á að kvikmynda. Ég kýs held- ur þá aðferð, að koma um leið og taka mynd- arinnar á að hefjast, og allt er óundirbúið. Oft bið ég um að vera einn á staðnum í kortér til hálftíma, en á meðan læt ég hugsanir mínar reika. Allt sem ég geri er að grandskoða um- hverfið, sem er mér mikil stoð og stytta, því að án þess fengi ég ekki hugmyndir.“ birtingur 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.