Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 59

Birtingur - 01.01.1968, Blaðsíða 59
NICANOR PARRA: EINLEIKUR Á PÍANÓ Þarsem líf manns er ekki annað en ofurlítil athöfn í fjarska Ofurlítil froða sem glitrar innan í glasi Þarsem tré eru ekki annað en tré á hreyfingu. Ekkert nema borð og stólar á eilífri hreyfingu. Þarsem við sjálf erum ekki annað en verur (Þarsem guðdómurinn er ekki annað en guð) Þarsem við tölum nú ekki til þess eins að í okkur heyrist heldur líka til að aðrir geti talað og bergmálið megi fara á undan röddinni sem vakti það upp; Þarsem við höfum ekki einu sinni harmabót í ringulreið í garðinum sem geispar og fyllist lofti ráðgátu sem við hljótum að leysa áður en við deyjum svo við getum vaknað kæruleysislega aftur til lífsins einsog ekkert væri þegar við höfum leitt konu á glapstigu Þarsem himinn er líka í helvíti, leyfið mér stinga uppá nokkrum atriðum: Ég óska eftir að gera hark með fótunum Ég vil að sál mín finni sinn rétta líkama. T. V. sneri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.