Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 19

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 19
S. H. Það er skýrt tekið fram í hjúskap- arlöggjöfinni frá 1923, að hjónum beri, hvoru eftir getu sinni og svo sem sæmi hag þeirra, að lijálpast að því að framfæra fjölskylduna með fjárframlögum, vinnu á heimilinu og á annan liátt. Þar með er augljóst, að þegar konan gengur í hjóna- band, þá tekur hún á sig skuldbindingn um að vinna að framfærslu lieimilisins, bæði með vinnu heima og heinian, og að vinna á heimilinú er lögð að jöfnu við önnur störf, sem þáttur í framfærslu fjöl- skyldunnar. En það hlýtur að vera mats- atriði hverju sinni, livað liaganlegast sé. Nú er sú breyting á orðin, að á lieimilun- um er meira um viðhald þeirra en fram- leiðslu í Jjeirra þágu að ræða, nema Jjar sem lijónin vinna sameiginlega að atvinnu- rekstri, svo sem búskap eða iðnaði. Fyrr á tímum munu íslenzkar konur ekki liafa liaft tækifæri til að búa sig undir önnur störf en heimilisstörf, svo nokkru næmi. En var ckki verksvið og vinnuskylda hús- móður Jjá miklu fastar mótuð af lifnaðar- háttum og venjum? Voru þær samt ekki æði sjálfstæðar og valdamiklar, Jjar sem þær réðu búrlyklunum og ákváðu úttekt- ina til heimilisins? E. C. Eflaust var það algengast fyrruin, að lnisfreyjan hefði matarforðann undir höndum og fátt skipti meira máli á erfið- um tímum en maturinn. Þó er að heyra, að til liafi verið í raitnveruleikanum bænd- ur eins og Bárður á Búrfelli, sem skömmt- uðu allt í hendurnar á konum sínum. En ég geri ráð fyrir, að konur yfirleitt hafi ráðið talsverðu um innkaup á varningi. S. T. Mér er nær að hahla, að efnahag- ur einstaklinganna hafi fyrrum ráðið mestu um hvað keypt var til búsins. Lengi fram eftir öldum mun aðferðin hafa verið sú, að miðla kaupmættinum niður á nauð- synjavarninsrfnn, fremur en að húsfreyjan gæti gert ákveðnar kröfur um úttekt. En ég er ekki í vafa um, að konur hafa ekki verið eins ósjálfstæðar hér og víða annars- staðar. m. a. vegna atvinnuhátta okkar. Bóndakona er alltaf þátttakandi í atvinnu- rekstri eiginmanns síns og sjómannskonan liefur fyrr og síðar aðstoðað mann sinn, auk Jjess, sem hún ber ábyrgð á heimilinu í ríkara mæli vegna fjarvista manns síns en konur í flestum öðrum stéttum. S. H. Sumar konur hafa jafnvel stundað Jjað sem talin eru karlmannsstörf og nægir að minna á Þuríði formann. — En breyttist ekki réttarstaða kvenna fyrst og fremst við það, að Jjær fengu stjórnmálalégt jafn- rétti við karlmenn? S. T. Þær réttarbætur, sem þróuðust allt frá Jjví, að konum var ákveðinn jafn arfa- hlutur og körlum árið 1850 og þar til þær fengit fullt stjórnmálalegt jafnrétti 1918, opnuðu þeim margar dyr, sem þær virðast Jjó enn vera sparar að knýja á. Finnst ykk- nr t. d. að þeim sé kosningarrétturinn sér- lega dýrmætur? E. G. Ég efast um það. Ætli Jjað sé ekki vafamál, að hann sé inetinn að verðleik- um ? S. T. Ekki virðast Jjær telja sér skylt að taka á sig byrðar opinberra starfa til jafns við karhnenn. Er eftirtekla'rvert hve fáar konur eru l. d. í sveitar- og bæjarstjórnum og opinberum nefndum, sem á vegum þeirra starfa. T hreppsnefndum í 213 hreppum landsins sitja alls 6 konur, í skólanefndum 16, í framfærslunefndum 3 og hygginganefndum ein. T 13 kaupstöð- um, þar sem víðast eru 9 bæjarfulltrúar á hverjum stað, eiga 3 konur sæti í bæjar- stjórnum, 1 í heilbrigðisnefndum, 7 í fræðsluráðum, 12 í framfærslunefndum (í 5 kaupstöðum) ov ein kona er aðstoðar- framfærslnfulltrúi. I borgarstjórn Reykja- víkur eru af 15 fulltrúum 3 konur. Þar eru 2 konur í framfærslunefnd, 4 (af 7) í barnaverndgrnefnd, 1 (af 5) í fræðsluráði, 1 (af 5) í Æskulýðsráði, og svona mætti lengi telja. Snæfellingar virðast einna órasastir við að kjósa konur í opinberar nefndir, þar erxi 4 konur í ýmsum nefndum, m. a. er ein endurskoðandi sveitarsjóðs í sínum hreppi. Allar vitum við, að aðeins ein kona silur á AlJjingi. Samt ráða kon- ur helminsd Jjeirra atkvæða, sem eiga að ráða hveriir valdir eru til þessara embætta. S. H. Flestir vilja telja iðnvæðinguna 17 HÚ9PREYJAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.