Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 31

Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 31
prjónuð í fjórum ur lopa eða garni Peysa, prjónuð í 4 litum úr lopa eð’a garni. StœrS: Brjóstvídd 104 sm, sídd 62, ernia- sídd 46 sm. Efni: 350 gr livílt, gróft garn eða livítnr iopi, þrefaldur. 200 gr grænt garn eða móleitur lopi. 100 gr ljósblátt garn eða ljósgrár lopi. 100 gr dökkgrátt garn cða dökkgrár lopi. Prjónar nr. 414 (eða hringprjónn af sömu stærð) og lítill hringprjónn nr. 4. Prjónið þannig, að 20 I. verði 10 sm. Bak: Fitjið upp 88 1. úr livítu garni eða með hvítum lopa og prjónið 3 sm snúning (1 sl., I sn.). Aukið í á síðasta prjóni, svo að alls verði 104 I. á prjóninum, prjónið síðan eftir munstrinu með sléttu prjóni. Þegar komnir eru 38 sm er tekið xxr fyrir liandveg 2^3 I., 2^2 1. og 2X1 1. Prjónið áfram þar lil alls eru komnir 57 sm. þá er fellt af fyrir öxl — 4 I. og síðan 4X5 1. Þeg- ar alls eru konmir 61 sm, eru felldar 28 miðlykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl prjónuð fyrir sig. Fellið af 2 1. við hálsmál- ið hvoru megin. Framstykkið: Prjóinað eins og bakið nema þegar kemur að hálsmálinu. Þegar komnir eru 55 sm alls, eru felldar niður 8 miðlykkjurnar, og síðan livor öxl prjónuð fyrir sig, fellið af við liálsmálið 2X3 1., 2X2 I. og 2X1 1. Ermar: Fitjið upp 40 1. með hvítu garni (lopa) og prjónið 3 sm snúning. Prjónið síðan slélt eftir munstrinu, en við 32. munsturprj. er hyrjað að auka út sem hér segir: Aukið út 1 I. á livorri hlið á 4. liverj- Framstykkið er prjónað eins og hakið, en án þess að gera klauf. Þegar komnir eru 57 sm frá fit er tekið úr við hálsmálið á öðr- um hverjum prjóni, 5 I., 4, 3, 2 og 3X1 k Þá eru prjónaðir 6 sm beint áfram, og síð- an á að prjóna hinn helminginn eins og ])ann fyrri, en aðeins gagnstætt. /Ið sctja saman: Saumið axlasaumana. Takið upp 64 I. framan á erraum og prjónið 7 srn snúning HÚSPREYJAN (] sl., 1 sn.) með svörtu garni á prj. nr. 2l/2. Takið upp 140 1. fyrir snúning við mittið á prj. 21/, og prjónið líka 7 sm snún- ing með svörtu garni. Saumið saman hlið- arsaumana. Takið upp 101 1. við hálsmálið og prjónið kraga á prj. 21/2, 10 sm. snún- ing með svörtu garni, brjótið kragann tvö- faldan og saumið liann niður á röngu. — Saumið svo raúða mynslrið í breiðu, svörtu röndina með lykkjusaum, eins og sjá má á myndinni, liafi það ekki verið prjónað um leið. Saumið rennilásinn í klatifina. 29

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.