Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 32
um .prjóni, þar til alls eru 76 1. á. Þegar
ermin er 46 sm er fellt af fyrir liandvég
2X4 á livorri 11110, síðan ýmist 3 eða 4 ].
livoru megin, síðustu 12 I. eru felldar nið-
ur í einu.
Pressið með lítið röku stykki, saumið
peysuna saniun, takið upp 84. I. við liáls-
málið á lítinn hringprjón og prjónið 7 sm
snúning með hvítu. Fellið laust af og
prjónið um leið I sl. og 1 sn. Brjótið lín-
inguna tvöfalda og saumið hana niður á
röngunni.
30
Þessa peysu má' einnig prjóna á hring-
prjón. Fitjið þá upp 176 I. og aukið út
fyrir ofan snúning, svo að alls verði, 208 1.
á prjóninum. Skipta má peysunni við hand-
vega og prjóna fram og altur fyrir ofan,
en einnig má prjóna beint áfram þar til
komnir eru 62 sm. Síðan má sníða í sund-
ur fyrir liandveg og úr hálsmáli, en fyrst
verður að sauma eða sik-sakka í vél. Þá eru
ermarnar prjónaðar á sokkaprjóna (5
prjóna) og aukið í 2 1. neðan á erminni á
4. hverjum prjóni.
HÚ SPREYJAN