Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 37

Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 37
um efnum. Þær eru sterkar þurrar, en veikari votar. Þess vegna er nauðsynlegt að þvo þær með varúð og forðast að nudda mikið eða vinda þær. Annars er auðvelt að þvo þær, óhreinindi ganga vel úr. Sérstakir eiginleikar. Viskosareion er mest notað af öllum hálf-tilbúnum trefjum, bæði sem ullar- og silkilíki til fatnaðar, t. d. mjög mikið sem prjónasilki í undirfötum, einnig í glugga- tjöld, áklæöaefni og fóðurefni. Koparreion eru mjúkar og fíngerðar trefjar, léttar að þvo og strjiika. Notað í kjólaefni og undirfatnað. Asetatefni tekur ekki í sig mikil brot, trefjarnar eru mjúkar og því er það mikið notað í fín kjólefni, einnig í fóðurefni og berraslifsi. Það þolir illa liita, og J)ví verð- ur að gæta þess að strjúka það ekki með mjög heitu járni. Ennfremur Jtolir það ekki aseton. Triasetat krypplast minna og er sterkara vott en aðrar reiontrefjar. Notað í kjólefni og fóðurefni. Auðvelt er að strjúka J)að og ennfremur er liægt að pressa í það föst brot og fellingar. Það er ekki eins viðkvæmt fyr- ir asetoni og asetatefni. Hvítutrefjar. Þær eru eingöngu fram- leiddar sem ullarlíki. Þær eru ekki sterkar, bvorki votar né þurrar, en l>ykja beppileg- ar til að blanda saman við sumar „al-til- búnar“ trefjar, þar eð þær draga auðveld- lega í sig raka. Einnig er þeim blandað saman við bómull og reion, og þykja efnin J)á verða fjaðurmagnaðri, gljúpari og voð- felldari en ella. Al-filbúnar frefjar Þær eru algjörlega tilbúnar af manna böndum. Einföldum kemiskum efnum er raðað saman í mjög flókin og margbrotin efnasambönd. Aðalgerðum J)essara trefja er skipt í 5 liópa: polyamidtrefjar, poly- estertrefjar, polyakryltrefjar, polyvinyl- trefjar og polyuretantrefjar. (Nöfnin eru dregin af efnafræðilegri samsetningu trefj- anna). húspreyjan Sameiginlegir eiginleikar. Yfirleitt eru þessar al-tilbúnu trefjar sterkar, bæði þurrar og votar. Trefjarnar krypplast lítið; taka minni raka í sig en aðrar trefjar, það Iiefir þann kost í för með sér að þær J)orna fljótt, en gallinn er sá, að J)ær verða rafmagnaðar. Þá draga þær til sín smáagnir og ólireink- ast fljótt. Reynt er að bæta úr J)ví með mótefnum við framleiðslu þeirra, en J)au eru enn ekki nægilega lialdgóö í þvotti og efnalireinsun. Þegar mótefnin minnka og trefjarnar verða rafmagnaðar við notkun, er liægt að kaupa þessi mótefni og skola flíkurnar úr þeim að loknum þvotti og skolun. (Efnin eru seld sem skolefni á gervitrefjar, t. d. efni til að skíra lit, gera bvítt nælon bvítara o. þ. li. eða draga úr rafmögnun, glyserin verkar á sama liátt). Gervitrefjarnar eru termoplastiskar, sem kallað er, en J)að þýðir, að J>ær linast og mýkjast við hita, svo að J)að verður að nota heitt strokjárn með varfærni á þær. Hægt er að pressa í þau varanleg brot og fell- ingar, vegna þessa eiginleika. Sérstakir eiginleikar. Polyamidtrefjar eru af mörgum gerð- um, en bafa allar svipaða eiginleika. Mest J)ekkt er nælon og perlon. Þær eru mjög sterkar, sterkari en aðrar gervitrefjar, en viðkvæmar fyrir sólarljósi og eru því ekki heppilegar í gluggatjöld, sóltjöld, segl né þ. h. Þær eru notaðar í sokka, skyrtur, undirfatnað, kjólefni o. fl. Polyestertrefjar bafa náð mikilli út- breiðslu undir ýmsum nöfnum, t. d. tery- lín og dakron. Þessi efni eru einkum not- uð til að blanda saman við önnur efni, svo sem ull og bómull. Þessi blendings-efni balda mjög vel lagi sínu og brotum, og krypplast því minna en ella. Polyester- trefjar eru sterkar og J)ola mikið álak, bæði þurrar og votar, J)ær J)ola J)vott, hreinsun og pressun án þess að hlaupa, einnig þola J)ær vel birtu og þess vegna eru J)ær bentugar í gluggatjöld, glugga- tjaldaborða, snúrur o.þ.h. Polyakryltrefjar jrnla vel sólarljós og 35

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.