Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 38

Húsfreyjan - 01.10.1964, Page 38
Gervitrefjarnar í smásjá (Sjá lista yfir gervitrefjar á bls. 38—39). Reion Viskosareion, séð í smá- sjá. T. v. er þverskurðar- mynd af þráðunum. Polyamidtrefjar Nœlon, í smásjá. Yfir- borð þráðanna er slétt og reglulegt enda dregur nœlon illa í sig vœtu og krypplast Ktið. Þverskurðarmynd af dakroni líkist nœloni, en trefjarnar binda í sér meira loft en nœlonið og það dregur betur í sig vatn. Polyestertrefjar ennfremur veðrun (áhrif sólar, rep;ns og vinda) og eru því mjög heppilegar í sól- tjöld og tjalddúk. Trefjarnar eru mjög mjúkar og eru notaðar m. a. í prjónavörur og í gluggatjöld og teppi (akrilan, dralon, orlon), 36 HÚ SPREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.