Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 40

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 40
Reyniö livort um asetat efni er að ræða með því að láta aseton drjúpá á þráð úr efninu, en það étur liann þá strax í sund- ur. Gætið að því að asetatefni þolir ekki heitt járn. Al-tilbúnar trafjar. Mjög er auðvelt að þvo flíkur úr þess- um efnum, séu þær ekki látnar bíða lengi ólireinar, en þá geta óhreinindin setzt föst í og valdið flekkjum sem erfitt er að bæta úr. Einnig er hætta á aukabrotum og krypplum sé flíkin látin standa samankuðl- uð. Látið því flíkina hanga t.d. á herðatré, þar til bægt er að þvo hana. Til þess að draga úr rafmögnun má nota mótefni, sem fæst í verzlunum í síðasta skolvatnið, eða glycerin, 1 matsk. í 1 1. Flest al-tilbúin efni þola að vera þvegin varlega í þvottavél (t.d. tunnuvél), en oft er ráðlagt að þvo þau beldur í böndum. Ekki má heldur nudda þau mikið í liönd- um, né heldur bursta með bursta, eða vinda þau. Kreistið vatnið í gegnum þau og núið með svampi þar sem óhreinast er. Mjög viðkvæmar flíkur ætti ekki að setja í þvottavél. Ekki á að þvo þessar trefjar í beitara vatni en 40° C, nema annað sé fram tekið á vörumerki. Sé um litaðar trefjar að ræða verður að nota fín-þvottaefni, en annars má nota sama þvotlaefni og á hvítþvott. Al-tilbúnar trefjar taka auðveldlega lit af öðru og því á ekki að þvo saman Iivítar flíkur og mislitar né láta þær liggja sam- an blautar. Notið ekki vatn, sem annað befur verið þvegið í. Ekki ætti að vinda í þeytivindu beldur bengja flíkurnar slétt- ar og láta drjúpa úr þeim. Látið þvottinn aldrei taka nema fáar mínútur, helzt ekki meira en 3—5 mín. í allt. Hengið skyrtur, blússur o. þ. h. á lökkuð tréherðatré eða úr plasti. Gott er að vefja herðatré með smjörpappír, ])á er ekki hætta á lit af þeim, og síður hætta á skörpum brotum á öxlum í blússur og skyrtur. Teygið á saum- um, flibba og líningum, strjúkið belzt ekki, og þá með lítið heitu járni sé það gert. Um prjónaefni er sama að segja og um prjóna- vörur úr reioni og ull. Fara verður var- lega með þær í þvotti, svo að síður sé hætta á að þær aflagist. Látið peysurnar liggja sem mest niðri í vatninu en lyftið þeim sem minnst upp svo að þær missi síður lagið. Því fínni og mýkri sem trefjarnar eru, því varlegar verður að fara með þær. Nuddið ekki en þrýstið vatn- inu varlega í gegnum þær. Mikill ókostur er það við prjónaflíkur, að þær vilja linökra, bæði flíkur úr ull og al-tilbúnum trefjum. Komið liefir í Ijós að sterklegar og fast prjónaðar flíkur hnökra minna en fínar og laus-prjónaðar. Einnig ættu flíkurnar að passa vel. Of litl- um flíkum og þröngum hættir fremur við að hnökra en öðrum. Þá hefir einnig komið í Ijós að peysur hnökra fremur séu leður- eða loðskinnsjakkar notaðir utan yfir þær. Fínar og lausprjónaðar peysur úr ull eða gerviefnum á ekki að þvo í vél né vinda í þeytivindu og forðast alla áreynslu á þær. Sérstaklega er mikilvægt að fara varlega með þær í fyrsta þvotti, til að forðast að trefjarnar hnökri og hlaupi og ull þófni. Bezt er að láta þær þorna sléttar, liggjandi á horði eða öðru, í sínu upprunalega lagi. (Takið mál af flíkinni, áður en farið er að þvo hana og leggið bana til eftir því til þornunar). Ht'iinildarrit: R&d och Rön nr. 2, 1963 og F-rup- portcn, 1, 1963 og 4, 1964. Flokkim m vöruheifi á gervifrefjum „Hólf-syntetiskar" eSa umbreyttar trefjar I. Rayon: Avisco avlin, avicron, avril, coloray, colorspun, jetspun, enka, viscalon, fortisan, bembérg, cupioni, corval, topel, framleidd í Bandaríkjun- um. Fibranne, framleitt í Frakklandi. Artilana, elaston, reona, framl. í Svíþjóð. Cella, framleitt í Sviss. Colvadur, phrilan, vistra, framl. í V.-Þýzkal., delustra, fibrenka, fibro, vincel, sarille, evlan, ennfrentur kopurrayonlegundirnar: Beniberg, cuprama, cupresa. II. Acetat: Avisco-acetat, celanese, chroinspun, colorsealed, estron, celaspun, celaperm, celaloft, ucele, 38 HÚSPREYJAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.