Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 44

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 44
MANNELDISÞÁTTUR Framhald af hls. 25 „Spegepylsa“: Rúgbrauð eða lieilhveitibrauð. Pylsu- sneiðarnar felldar ofan á brauðsneiðarnar, fallegir litlir laukbringir settir ofan á, eða eggjaliræra krydduð með dálitlu karry og steiklir sveppir. KJÖTÁLEGG ÝMISKONAR Larnba- og kálfasteik: Hei I hveitibrauð eða rúgbrauð. Leggið kjötsneiðina fallega á, skreytið með fersku agúrkusalati og ef til vill soðblaupi. Svínasteik: Rúgbrauð. Leggið asíur, rauðkál og soð- ídaup, ank þe^s sveskjur og soðin epli eða eplamauk ofan á kjötið. Ef harður liamur er til, er bann einnig lagður yfir. Naulasteik: Heilhveitibrauð. Fellið kjötið á brauð- sneiðina, leggið ofan á það rænnir af sýrð- um asíum, soðblaupi og rauðrófum. Einnig gott að liafa rifið bvítkál í piparrótar- rjóma. Roast beef: Heilhveitibrauð eða rúgbrauð. Setjið brúnaðan lauk og remoulaði ásamt piparrót ofan á kjötið. Einnig er gott að setja sinnepsmajonnes ofan á kjötið, ]>ar á brún- aðan lauk, tómatsneið reist yfir. Gœsa- of' andasteik: Heilbveitibrauð, rúgbrauð. Látið 2—3 sneiðar af fuglakjöti á bverja sneið, setjið rauðkál og sýrðar asíur einnig eplaliring og sveskju ofan á. Rjúpur: Hveitibrauð eða heilhveitibrauð. Leggið % rjúpnabrjóst á liverja sneið. Setj- ið þykka rjómar júpnasósu yfir, einnig sveskju, eplahring og ef vill ribsberja- hlaup. 42 Tunga: Hveitibrauð eða heilhveitibrauð. Tungan sneidd þunnt niður, sneiðarnar felldar fallega ofan á sneiðina. Leggið aspargus ofan á kjötið og þar ofan á majonnes, skreytt með grænu. Einnig gott með ítölsku salati, remoulaði eða piparrótar- salati. Rúllupylsa og saltaS kjöt: Rúgbrauð, flatbrauð eða lieilliveitibrauð. Leggið sneiðina fallega á brauðið og þar ofan á hrátt rifið græmneti t. d. gulrætur og hvítkál, sem blandað er í majonnes. Einnig gott með sveppum í rjómajafningi og tómötum. Sulta: Heilhveitibrauð eða rúgbrauð. Leggið sýrðar rauðrófur fallega yfir. Er það einn- ig gert, sé um kæfu að ræða. Lifrarkœfa: Heilbveitibrauð eða liveitibrauð. Smyrj- ið lifrarkæfunni frekar þykkt á brauðið, leggið þar ofan á steikta sveppi og stökka baconsneið. Skreytt með tómat og sýrðri agúrku. Einnig er gott að bafa soðhlaup, brátt salat með piparrót og t. d. asíur eða rauðrófu ofan á lifrarkæfu. FISKMETI SEM ÁIÆGG A ns jósur: Heilhveitibrauð eða hveitibrauð skorið út í kringlóttar eða ferkantaðar sneiðar. Leggið eggjasneiðar á og ansjósurnar fal- lega ofan á og í kring. Einnig má aðskilja eggin og saxa smátt, lagt í röndum ásamt ansjósu og steinselju. Síld: Rúgbrauð. Leggið síldina á brauðið með fallegum lauksneiðum yfir. Einnig er gott að bafa eggjasneiðar eða kartöflusneiðar undir. Graslaukur klipptur yfir ef til er. Einnig er fallegt og gott að skreyta síld með rauðrófulengjum. HÚSPREYJAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.