Húsfreyjan - 01.01.1966, Page 55

Húsfreyjan - 01.01.1966, Page 55
L KÆUSKÁPAR FRYSTIKISTUR FRYSTISKÁPAR Kœliskápar eru auðvitað ómissandi á hverju heimili, því að þeir eru heppilegasta geymslan fyrir alls konar matvœli, sem geyma þarf frá degi til dags eða um skamman tíma. Frystikistur eða -skápar opna nýja möguleika, því að DJÚPFRYST- ING er fljótlegasta, auðveldasta og bezta geymsluaðferðin, þegar geyma á matvœli langan tíma og það má djúpfrysta hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, grœnmeti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbúna rétti o. fl. — og gœðin haldast óskert mánuðum saman. Hugsið yður þœgindin: Þér getið aflað matvœla, þegar þau eru fersk og góð og verðið lœgst. Þér getið búið í haginn, með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þegar til á að taka, er stutt að fara, þ. e. ef þér hafið djúpfrysti í húsinu. Og djúpfrysti œttuð þér að eiga, því að hann sparar yður sann- arlega fé, tíma og fyrirhöfn, —- og þér getið boðið heimilisfólk- inu fjölbreytt góðmeti allt árið. Við bjóðum yður 3 stœrðir af ATLAS frystikistum og 2 stœrðir af ATLAS frystiskápum. Ennfremur minnum við á hina viðurkenndu ATLAS kœliskápa, sem fást í 5 stœrðum, auk 2ja stœrða af hinum gLcesilegu viðarkœli- skápum í herbergi og stofur. m .. Komið og skoðið, hringið eða skrifið, og við munum leggja okkur fram um góða afgreiðslu. Sendum um allt land. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX SÍMI 2-44-20 SUÐURGÖTU 10 REYKJAVÍK

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.