Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 55

Húsfreyjan - 01.01.1966, Blaðsíða 55
L KÆUSKÁPAR FRYSTIKISTUR FRYSTISKÁPAR Kœliskápar eru auðvitað ómissandi á hverju heimili, því að þeir eru heppilegasta geymslan fyrir alls konar matvœli, sem geyma þarf frá degi til dags eða um skamman tíma. Frystikistur eða -skápar opna nýja möguleika, því að DJÚPFRYST- ING er fljótlegasta, auðveldasta og bezta geymsluaðferðin, þegar geyma á matvœli langan tíma og það má djúpfrysta hvað sem er: kjöt, fisk, fugla, grœnmeti, ber, mjólkurafurðir, brauð, kökur, tilbúna rétti o. fl. — og gœðin haldast óskert mánuðum saman. Hugsið yður þœgindin: Þér getið aflað matvœla, þegar þau eru fersk og góð og verðið lœgst. Þér getið búið í haginn, með því að geyma bökuð brauð og kökur eða tilbúna rétti. Og þegar til á að taka, er stutt að fara, þ. e. ef þér hafið djúpfrysti í húsinu. Og djúpfrysti œttuð þér að eiga, því að hann sparar yður sann- arlega fé, tíma og fyrirhöfn, —- og þér getið boðið heimilisfólk- inu fjölbreytt góðmeti allt árið. Við bjóðum yður 3 stœrðir af ATLAS frystikistum og 2 stœrðir af ATLAS frystiskápum. Ennfremur minnum við á hina viðurkenndu ATLAS kœliskápa, sem fást í 5 stœrðum, auk 2ja stœrða af hinum gLcesilegu viðarkœli- skápum í herbergi og stofur. m .. Komið og skoðið, hringið eða skrifið, og við munum leggja okkur fram um góða afgreiðslu. Sendum um allt land. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX SÍMI 2-44-20 SUÐURGÖTU 10 REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.