Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 18

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 18
i6 Heimir Freyr Viðarsson Frægt dæmi um tilbrigði sem mögulegt væri að túlka sem forna þágu- fallshneigð er sýnt í (ía) (sbr. Halldór Halldórsson 1982:175). Dæmið er úr lagasafninu Grágás úr handriti frá 13. öld. Til samanburðar er venjulega þolfall með skorta að fornu, sbr. (íb) úr Egils sögu:2 (1) a. En allt þat er honom scort/r i \m vættin. þa sca\ sa queðia ti/ xii. quiðarGoða þaN er sa eriþzngi meðer sottrer. (GrágA 242.14 [1250])3 b. en ecki mun þik fe skorta egill. (AM 132 fol. 84ra3i [1330-1370], Egils saga) A grundvelli annarra dæma, m.a. með sögninni skorta, er hægt að færa rök fyrir því að e.t.v. sé um aðra setningagerð að ræða í (ía) en breytingu á fallamynstrinu þf-þf á rökliðum sagnarinnar. Yngri dæmi eru til um mynstrið þgf-nf með skorta og í Grágás eru greinileg dæmi um persónu- lega notkun sagnarinnar skorta án persónuliðar.4 Þetta sést í (2) þar sem skorta sýnir tölusamræmi við orð og gnnur atferli: (2) Ef presti þycczr eigi aðr meþ fvllv rett at scírn farit. hvart sem skorta orð eþfl avnnzzr atferli. oc andazk barnit. oc sca\ þat eigi grafa at kirkio. [...] (GrágA 7.6 [1250]) Meginviðfangsefni þessarar greinar er að vekja athygli á dæmum hliðstæð- um (ía) og (2) úr forníslensku, þ.e. dæmi um breytileika milli þolfalls og þágufalls á persónuliðum sem tengjast skynjun eða upplifun. Framlag mitt er því ekki síst í formi viðbótar við þau forníslensku dæmi sem Halldór fann í athugun sinni. Athygli vekur að þrátt fyrir mikla leit eru dæmin fá en jafnframt margbreytilegri en svo að þau verði öll skýrð á sama hátt. Út- breiðsla þágufallshneigðar svo seint sem upp úr miðri 19. öld er nokkur ráðgáta ef mið er tekið af hefðbundnum greiningum (sbr. Jóhönnu Barð- dal 2009b). Þar af leiðandi skiptir verulegu máli að meta þau rök sem hníga að því að dæmin sýni tilhneigingu hliðstæða þágufallshneigð eða hvort þau verði betur skýrð á annan hátt, t.d. sem áhrif merkingarlega skyldra sagna, sem önnur merking og/eða önnur formgerð eða jafnvel pennaglöp. 2 Dæmi eru tekin stafrétt eftir útgáfum eða handritum. Skáletur auðkennir upplausn styttinga í handritum en feitletri hefur verið bætt við hér og í dæmum á eftir til áherslu- auka. Sjá kafla 4.1 og neðanmálsgrein 16. 3 Hjá Halldóri hafa orðin sa er fallið niður; leiðrétt hér í samræmi við útgáfu. 4 Orðið persónuliður er fengið frá Halldóri Halldórssyni (1982) og verður haft um þann röklið sagnar sem er lifandi vera, óháð því hvert merkingarhlutverk og setningafræði- legt hlutverk liðarins er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.