Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 101

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 101
Um sögnina blífa, vöxt hennar og viðgang í íslensku 99 um 27 textastaði. Dæmin eru öll úr trúarlegum textum enda fátt af öðru tagi gefið út á prenti á íslensku á 16. öld. Sex af átján dæmum eru úr verk- um Odds Gottskálkssonar (Nýja testamentinu 1540, Corvins-postillu 1546 og píningarpredikunum Corvins 1559) og níu eru úr textum sem Guðbrandur biskup þýddi eða gaf út. Flestir textarnir eru þýddir úr þýsku eða dönsku og í tólf tilvikum af þrettán, þar sem sögnin blífa kemur fyrir, stendur þý. bleiben eða da. blive á samsvarandi stað í frumtexta. Um eftir- hlífa hefur Westergárd-Nielsen fimm dæmi og eru þrjú úr biblíutexta og eiga sér hliðstæður í texta dönsku biblíunnar frá 1531, offuerbleffuen, offuer bleffne og bliffue igen. Westergárd-Nielsen hefur tvö biblíudæmi umyfir- blífa sem eiga sér beina samsvörun í þýskum og dönskum biblíutexta sama tíma (vberbleiben og offuer bliffue). Enn fremur hefur hann tvö dæmi um hlífanlegur, úr Nýja testamentinu 1540 og Biblíunni 1584, með sambæri- legt orð í þýskum og dönskum biblíutexta (bleibende, bliffuende). Westergárd-Nielsen getur einungis um fá þeirra dæma sem finna má í prentuðum textum 16. aldar eins og hann bendir á („m.m.fl.“, med mange flere). Hér á eftir verður hugað sérstaklega að dæmum um blífa í Nýja testa- mentinu 1540 og hvernig orðinu reiddi af í útgáfum næstu þrjár aldirnar. I nokkrum tilfellum er sambærilegur texti nýjustu þýðingar birtur með til samanburðar og glöggvunar (Biblían 2007; leitað var í textanum á vefsetri Hins íslenska Biblíufélags, http://biblian.is) 3-2 Nýja testamentið 1540 (og Guðbrandsbiblía 1584) I Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar 1540 (hér eftir NtOG) koma fyrir a.m.k. 139 dæmi um blifa og orð dregin af sögninni (eftirblífa, yfir- Mífa, blífanlegur).12 Dæmin eru um 0,075% heildarorðafjölda textans. Fimmtán þeirra eru í formálum Lúthers sem felldir voru brott úr útgáfum Fiblíunnar á 18. öld og er horft fram hjá þeim í því sem hér fer á eftir. Þess má þó geta að hvergi var hróflað við orðinu í formálunum í Guðbrands- biblíu né í Nýja testamentinu 1609 en fjórum dæmum var breytt 1 Þor- láksbiblíu (1644): NtOG 1996, bls. 304: blífur -» er-, bls. 319: blifið -* epter ordid-, bls. 420: blífa ogáframtfara -* aframm hallda ... ogvara-, bls. 448: u Dæmi eru sótt í útgáfuna 1988; stuðst var við orðstöðulykil hjá Orðabók Háskól- ans. Texti Nýja testamentisins 1540 er rúmlega 183 þúsund orð skv. talningu á vef Otðabókarinnar. Ekki var leitað annarra dæma um blífa í biblíuútgáfum en þeirra sem er að finna í textanum frá 1540 og því alls óvíst hvort nýjum dæmum um orðið eða orð leidd af því kunni að hafa verið skotið seinna inn í aðrar ritningargreinar Nýja testamentisins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.