Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Side 175

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Side 175
u-hljóðvarp: Regla eða val málnotanda? m þau eru sex ára. En nú bregður svo við að veiku kvenkynsorðin brala, darga og kraða fá ekki fleirtölu með w-hljóðvarpi nema í rúmum fjórðungi tilvika (26,5%, 27,1% og 32,4%) þegar börnin eru fjögurra ára. Það er býsna óvænt niðurstaða, ekki síst þegar miðað er við hvorugkynsorðin þar sem hærra hlutfall fjögurra ára barna notaði hljóðverpta mynd af bullorðunum. Þessi munur á hvorugkynsorðum og kvenkynsorðum er athyglisverður, m.a. vegna þess að skv. hugmyndum Eiríks Rögnvaldssonar ætti þarna að vera um ólíkar reglur að ræða. Hins vegar hefði mátt búast við því að mun- urinn væri á hinn veginn þar sem hljóðvarpið í kvenkynsfleirtölunni ætti skv. hugmyndum Eiríks að vera samkvæmt almennri hljóðkerfisreglu (hljóðvarpsvaldurinn /u/ er til staðar í fleirtölu kvenkynsorðanna) en í hvorugkynsorðunum ætti það að vera beygingarlega skilyrt (enginn hljóð- varpsvaldur lengur fyrir hendi), eins og áður er lýst. Það er því ekki hægt að segja að þessi munur sé ótvíræður stuðningur við hugmyndina um beygingarlega skilyrta reglu annars vegar og hljóðkerfisreglu hins vegar. Þegar börnin eru orðin sex ára hefur þeim aftur á móti fjölgað verulega sem mynda hljóðverpta fleirtölu af kvenkyns bullorðum (um tveir þriðju gera það) en samt er enn mikill munur á raunorðinu og bullorðunum. Þetta gæti þá merkt eins og áður að börnin hafi ekki öll tileinkað sér hina virku hljóðvarpsreglu fleirtölunnar. Samanburður á því hvernig sex ára börn mynda fleirtölu af kvenkyns og hvorugkyns bullorðum sýnir svo að þar er nú sáralítill munur þótt í öðru tilvikinu ætti að vera um beygingar- ^ega skilyrta reglu að ræða en í hinu um almenna hljóðkerfisreglu, eins og áður er rakið. Það má teljast nokkuð óvænt niðurstaða miðað við hug- Wyndir Eiríks Rögnvaldssonar. 3-2 Hljóðvarp í orðum með viðskeytinu -ug- Til að kanna hljóðvarpsvirkni /u/ í viðskeytinu -ug~ var gerð könnun ^aeðal nemenda við Kennaraháskóla íslands. Könnunin fór þannig fram að búinn var til listi með 20 orðum. Helmingur þeirra hafði /a/ í stofni. Hin tíu voru höfð með til þess að þátttakendur áttuðu sig ekki á eftir hverju Verið var að leita. Orðin voru ýmist þekkt orð eða sjaldgæf; sum voru hrein bullorð sett saman fyrir þennan lista eingöngu. Þátttakendur áttu að Utynda lýsingarorð af nafnorðunum með því að bæta endingunni -ugur aftan við orðstofninn. Þessi aðferð var notuð vegna þess að deilan um eðli "'hljóðvarps í nútímamáli hefur m.a. snúist um það hvort það væri að öllu leyti beygingarlega skilyrt eða að einhverju leyti virk hljóðkerfisregla, eins °g lýst er í 2. kafla þessarar greinar. Ef um beygingarlega skilyrðingu væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.