Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 229

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Blaðsíða 229
Ritdómar 227 sjaldgæfari en hneig og steig. Vel er þekkt að sagt sé t.d. hann hné niður og prestur- inn sté í stólinn. Ekki er minnst á samrunamyndirnar hnég, stég, ség. Eins hefði t.d. mátt hafa fyrirvara um sjöttu hljóðskiptaröð (e — e — ó — ó — a — a) (VI c, bls. 30) þar sem sagt er að sagnirnar hefja, kefja, skepja og sverja hneigist allar til veikrar beygingar. Tvær þeirra, kefja og skepja, eru lítið notaðar en hefja og sverja eru vel þekktar sem sterkar sagnir, t.d. hann hófverkið tímanlega, hann sór rangan eið. í Islenskri orðabók (2002) er þátíðarmyndin hafði merkt með „!?“ sem merkir að myndin er ekki almennt viðurkennd og „telst ekki gott mál í venjulegu samhengi" (.Islenskorðabók 2002:xiii). I kafla 3.6 er rætt um þróun hljóðvarps frammæltra sérhljóða og bent á að aðeins þrjú þeirra komi fyrir í viðtengingarhætti þátíðar, a [ai], i/y [1] og sjaldan í/ý [i], og einnig er stuttlega minnst á þátíðarviðskeyti veikra sagna. I kafla 3.7 er farið yfir nýjungar í skiptingu í flokka og rætt um þá tilhneigingu sumra sagna að skipta um flokk. Kafli 3.8 er um núþálegar sagnir og hjálparsagnir. Þessir þrír kaflar, 3.6—3.8, eiga það allir sameiginlegt að vera stutt ágrip ætlað erlendum lesendum. I kafla 3.9 er loks komið að nýjungum í myndun viðtengingarháttar þátíðar. Höfundur telur athyglisvert að ekki skuli koma fram hljóðvarp í viðtengingarhætti þátíðar í sögninnigróa ef notuð er þátíðarmyndingröri (staðbundið fyrirgreri), þ.e. ekki komi fram myndin greri. Til samanburðar tekur hann stökkva — stökkti, í viðtengingarhætti þátíðar stekkti. Eg tel að ekki sé unnt að draga miklar ályktanir af myndum eins og gröri, röri, snöri þar sem athuganir á þeim hafa, eftir því sem ég best veit, ekki farið fram kerfisbundið og um notkunina er of lítið vitað. Rétt aðeins er vikið að viðskeytinu -ð- við myndun viðtengingarháttar þátíðar enda næsti kafli helgaður því atriði. 4. Niðurstöður vettvangskönnunar Fjórði kafli er lýsing á rannsókn höfundar á viðtengingarhætti nokkurra sterkra sagna sem myndaður er með önghljóðinu -ð-. Hann byggist á áðurnefndum athug- unum og lýsir þeim lauslega í 4.1. í kafla 4.2 gerir hann grein fyrir því hvaða sagn- ir hann valdi til rannsóknarinnar: átta af þeim níu sögnum sem Oresnik (1971) skoðaði, þ.e. bera og nema, sem áhugaverðar væru á Norðurlandi, og deyja, draga, hhzja, Hggja, sjá, slá en að auki geyja, klá, meta og vega. Af tvöföldunarsögnum valdi hann gróa og róa þar sem þær taki hljóðvarpi og nálgist að því leyti viðtengingar- háttarmyndir með -að- (bls. 42). Þá valdi hann sagnirnar ná, sá og Ijá, þá síðustu sérstaklega til að athuga hvort fram kæmi viðtengingarhátturinn Ijaði. Af sögnum sem flust hafa frá sterkum sögnum yfir í fjórða flokk veikra sagna valdi hann fregna, skaka og skapa. Sagnirnar flá, hefja, sverja, spýja og þiggja fóru með á listann þar sem þær beygðust allar upphaflega samkvæmt sterkri beygingu en hafa einnig beygingarmyndir sem teljast til veikrar beygingar. Þvo var valin þar sem í beygingu hennar skiptast á sterkar og veikar myndir. Að lokum fóru á listann sagnirnar fela, sem nú beygist bæði sterkt og veikt, og valda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.