Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 236

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 236
234 Ritdómar hlutir hafi verið óskiljanlegir og illa settir fram heldur um það hvaða form hafa verið notuð. Margir kvarta yfir „rangri“ orðanotkun en fátítt mun að kvartað sé yfir óskýrri eða flókinni framsetningu eða að texti sé illa saminn, sem þó er býsna algengt bæði í talmiðlum og prentmiðlum (sbr. Ara Pál Kristinsson 2009). A fræðasviðinu kemur þessi formdýrkun okkar fram í því að lítill gaumur hefur verið gefinn að rannsóknum á hlutverki tungumálsins og gildi í samfélaginu og flest skrif íslenskra málfræðinga til þessa myndu væntanlega falla í þann flokk sem kallast formalistisk, frekar en fúnksjónalistísk. (Sjá t.d. fróðlega umræðu um þessa aðgreiningu hjá Schiffrin 1994:20—43.) Lykilhugtak í umfjöllun þessarar bókar og þeirra fræðigreina sem hún segir frá er það sem Þórunn kallar virkni en það orð er þýðing á alþjóðaorðinu fúnk- sjón. Hugtakið fúnksjón er eitt af þessum alþjóðlegu hugtökum sem erfitt er að finna yfir íslenskt orð sem ekki veitir því of þrönga merkingu. Það er því spurn- ing hvort orðið virkni er hentugt sem þýðing. Annað orð sem kemur upp í hug- ann er hlutverk eða gildi (sbr. hugmyndir Saussures um gildi máltáknsins, fr. valeur). Fúnksjónalistísk hugsun í málfræði byggist á því að huga fyrst að þeim hlutverkum sem máleiningar gegna, bæði í miðlinum eða táknkerfinu og í sjálfri málnotkuninni. Hugsunin er sú að eðli formanna verði ekki skilið nema í sam- hengi málnotkunarinnar og þeirra hlutverka sem þeim eru ætluð. Málfræðilegar undirgreinar eins og pragmatík (sem stundum hefur verið kölluð málbeiting- arfraði á íslensku) fást við það hvernig málinu er beitt, hvernig áhrifum er náð og með hvaða meðulum. Stutt frá þessu eru gamlar og gegnar fræðigreinar eins og mælskufræði og stílfræði sem spyrja spurninga eins og þeirrar hvað texti þarf að hafa til að bera svo hann nái tilgangi sínum. Tengd þessu er sú aðferð eða fræði- lega nálgun sem kölluð hefur verið samtalsgreining (e. conversation analysis, skammstafað CA) og nálgast málgreiningu úr öfugri átt við það sem tíðkast í formfestukenningum eins og generatífri málfræði eða málkunnáttufræði. I sam- talsgreiningu er horft, ef svo má segja, utan frá á raunveruleg boðskipti og sam- töl og spurt spurninga eins og hvers vegna þau form sem koma fram í textanum eru þar og hvaða hlutverki þau gegna. Þar er ekki fyrir fram gert upp á milli ein- stakra einkenna textans, tekið er tillit til alls konar smáyrða sem gjarna verða út undan í hefðbundinni formgerðarsinnaðri málgreiningu. Hugað er að hlutum eins og raddbeitingu og tónfalli og ýmsu sem skiptir máli í boðskiptum þótt það hafi ekki ratað í hefðbundnar málfræðibækur. Bókin Lifandi mál gerir tilraun til að lýsa þessum hugsunargangi og er vissu- lega kærkomin nýjung í íslenskum málfræðiskrifum. Hún skiptist í þrjá megin- hluta, auk inngangs: Fyrst er Orðmðugreining sem fjallar almennt um greiningu á boðskiptum, þá Texti og textagreining sem fjallar um misjafnar textagerðir og loks Á tali þar sem sögunni víkur að samtölunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.