Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 240

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2009, Síða 240
238 RJtdómar kynni við það. En þegar kemur að skilgreiningu á samfellunni er eins og höfund- ur eigi erfitt með að komast að kjarna málsins og fari dálítið eins og köttur í kring- um heitan graut. Enn er minnst á það að samfellan sé einhvern veginn í verkahring hlustandans og viðtakandans og „algjörlega á hans könnu“ (bls. 76). Það sem hér mun vísað til er það að til þess að texti nái hlutverki sínu þarf að tryggja að viðtak- andinn skilji hann rétt. I honum sé nægilega mikið af upplýsingum til þess að boðin komist til skila og verði ekki misskilin. (Sem minnir á skilgreiningu Þór- bergs Þórðarsonar á sköllum í texta, þ.e. því þegar nauðsynlegar upplýsingar vant- ar.) Hér er raunar óbeint vísað til samvinnulögmálsins, sem kennt hefur verið við Grice, um það að rétt „magn“ og „gæði“ upplýsinga þurfi að fylgja skilaboðum til þess að þau gagnist í boðskiptum. En skilningurinn byggist oft á ályktunum (e. implicatures) sem dregnar eru við þær aðstæður þar sem texti eða segð er notuð. Og samkvæmt þessu lögmáli geta of miklar upplýsingar orðið til trafala ekki síður en of litlar upplýsingar. Mig grunar að í allri þessari umfjöllun hefði það verið til bóta að gera, í anda fúnksjónalisma, skýrari greinarmun á formi og hlutverki. Það virðist nokkuð aug- Ijóst að samloðun, sem fengin er með þeim meðulum eða samloðunartengjum sem lýst er, snýr að formi textans en samfellan frekar að hlutverki eða fúnksjón. Samfellan tekur til virkni textans við þær aðstæður sem hann verður til í, snýst um það hvort boðskiptin ná settu marki eða ekki. I lok þessa bókarhluta er vikið að textategundum, stíl og málsniðum. Hér hefði enn að mínu mati mátt gera skýrari greinarmun á formi og hlutverki. Minnst er á einstakar stíltegundir, svo sem Islendingasagnastíl og riddarasagnastíl (bls. 81). Ljóst er að orðin sem hér eru notuð vísa til hlutverks frekar en forms. Islendinga- sagnstíll hlýtur að vera sá stíll sem höfundar Islendingasagna nota en í sjálfu sér segir þessi nafngift okkur ekkert um formið eða einkenni textans. Hin eiginlega stOfræði hlýtur að fást við samspil forms og hlutverks: Hvað einkennir stíl Islend- ingasagna og annarra textategunda sem þeim flokki kunna að tilheyra? Er hægt að segja sem svo að til hafi orðið eitthvert fast samband eða (þegjandi) samkomulag um það hvernig sá texti á að vera saman settur formlega? A sama hátt og óhjá- kvæmilegt virðist að skoða stíltegundir út frá formi jafnt sem hlutverki verður að skoða ólík málsnið svo sem þau hafi tiltekið hlutverk sem skilgreint er út frá aðstæðunum þar sem þau eiga við. Vandinn er að finna afmörkuð málbrigði (e. varieties) sem „eiga við“ á mismunandi stöðum. Hvert er hlutverk málbrigðisins eða málsniðsins og hver eru einkenni þess? 5. Samtöl Síðasti hluti bókarinnar fjallar um samtöl. Hér er enn eitt svið íslenskrar málfræði sem legið hefur óbætt hjá garði. Mest af þeim rannsóknum sem gerðar hafa verið (jafnvel í hljóðfræði!) hafa beint eða óbeint fjallað um ritmálsform, þ.e. þær ein- ingar sem notaðar eru i rituðu máli en ekki eðlilegu tali. Raunar mætti segja að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.