Vera - 01.12.1998, Page 29
plakatinu voru teknar af stelpu sem
sótti líka um styrk hjá Hinu Húsinu til
að geta unnið sem Ijósmyndari í
sumar. Hún heitir Berglind Hlyns-
dóttir. Það voru síðan tveir tölvu-
strákar sem voru í vinnu hjá Hinu
Húsinu sem unnu plakatið fyrir okk-
ur.
Hvað eruð þið svo að gera núna?
Sólrún: Við erum allar á fullu hér í
Tónlistarskólanum.
María: Við erum einmitt að æfa fyrir
kammertónleika sem verða haldnir
bráðlega hér í skólanum. Svovorum
við upphitunarhljómsveit á útgáfu-
tónleikum hjá hljómsveitinni Lhooq
um daginn, í Loftkastalanum.
Hvað spiluðuð þið þar?
I/3/3; Við spiluðum Haydn og líka
frumsamið efni eftir okkur sjálfar,
eins konar spuna.
Og hvernig var því tekið?
María: Ég held að við höfum ögrað
áhorfendum mjög mikið. Sumirvirt-
ust vera hrifnir en aðrir voru mjög
hissa og vissu ekki alveg hvernig þeir
ættu að taka þessu. Svo höfum við
líka verið að spila með Unun, spilum
m.a. með þeim á nýja disknum.
Og ætlið þið að halda áfram í tónlist-
arnámi?
Sólrún og Vala: Já, við stefnum á að
fara í framhaldsnám næsta haust.
Hildur og María: Og við tvær þarnæsta haust.
Hverjir eru möguleikarnir fyrir fólk með klassíska
tónlistarmenntun hér á landi? Hefur tónlistarfólk
yfirleitt nógu mikið að gera?
I/3/3; Það er mjög mikið að gerast hér og senni-
lega mun meiri möguleikar fyrir íslenskt tónlistar-
fólk hér heima heldur en úti í heimi, þar sem eru
miklu fleiri að leita eftir því sama og samkeppnin
mun harðari.
Sólrún: Það er mjög mikill vöxtur í klassískri tón-
list á íslandi núna.
María: Það er kannski bara of mikið framboð fyr-
ir þann litla markað sem hér er.
I/3/3; Svo getur líka verið að fólk sé ekki nógu
duglegt við að aulýsa sig.
Sólrún: Það skiptir líka máli hvernig það er gert.
Þegar við auglýstum okkar tónleika lögðum við á-
herslu á að plakatið höfðaði til krakka á okkar
aldri. Það þarf að breyta því hvernig klassísk tón-
list er kynnt. Þetta hefur verið svo fast í forminu
að þegar krakkar á okkar aldri heyra talað um
klassíska tónleika sjá þeir þara fyrir sér sal fullan
af gömlu fólki.
Þessi hópur er a.m.k. alveg ó-
sýnilegur ef borið er saman við
þann hóp sem stundar íþróttir og
alltaf er verið að fjalla um.
Sólrún: Það kemur líka mjög vel
fram þegar borin er saman að-
staðan í tónlistarskólanum ann-
ars vegar og aðstaða fyrir íþrótta-
fólk hins vegar.
I/3/3; Við getum bara skoðað
skólann hér. Þetta er tónlistarhá-
skólinn á íslandi og það eru papp-
írsveggirá milli kennslustofa, það
heyrist allt á milli.
Sólrún: Annað gott dæmi er að
tónlistarsaga 20. aldar hefur ekki
veirið kennd hér í skólanum í 2-3
ár af því það voru ekki til pening-
ar. Þetta er mjög slæmt því að
tónlistarsaga er mikilvægur hluti
af tónlistarnámi. Og það eru bara
tveir kennarar sem kenna kamm-
ermúsík við skólann þar sem
nemendur eru um 250.
I/3/3; Hún er reyndar kennd núna.
Hildur.Mið auglýstum líkaá útvarpsstöðvunum.
I/3/3; Þetta virtist hafa áhrif því það var fullt af
krökkum á tónleikunum sem fara yfirleitt ekki á
klassíska tónleika. Þau virtust bara skemmta sér
vel.
María: Þessi formfesta í kringum klassíska tón-
list er mjög fráhrindandi fyrir okkar kynslóð og
fólk virðist yfirleitt ekki vita mikið um það hvað við
erum að gera hér í þessum skóla. Ungt fólk í
klassísku tónlistarnámi virðist einhvern veginn
vera ósýnilegur hópur þótt tölur sýni að það er
mjög hátt hlutfall íslenskra barna í tónlistarnámi.
María: Þessi skóli var einn salur
sem var hólfaður niður í 10
kennslustofur sem eiga að rúma
allt það athafnalíf sem hér er.
Hildur: Og það er engin æfinga-
aðstaða fyrir nemendur.
I/3/3; En nú er reyndar búið að
stofna Listaháskóla og meira
segja búið að ráða rektor fyrir
hann. En það á reyndar enn eftir
að finna húsnæði fyrir hann.
SEE
Andlitslyftíng með
©S'Ö NOVAFON
1 ~ V Z' \ -ynr J
fTj
Viðbrögð taugaenda húðar, setja í gang blóðstreymi í háræðum. Næringar og súrefnisaukning
I ásamt úthreinsun á úrgangsefnum, gerir húðina sléttari, fallegri og mýkri á skömmum tíma.
Novafónninn vinnur einnig á gigt og vöðvabólgu
- ótrúleg og óskaðleg
ÞUMALINA
Snyrti- og beiIsuvörudeiId.
Pósthússtræti 13 v/ Skölabrú sfmi 551 2136
29