Ritmennt - 01.01.2002, Síða 45

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 45
RITMENNT VORIÐ GEINGUR í LIÐ MEÐ KÁLFUM Fólk flylcktist hins vegar til að sjá Dúfnaveisluna, sem Helgi Skúlason stýrði, og þar voru unnin leikafrek, Gísli Halldórsson í hlutverki kamelljónsins Gvendós og Þorsteinn Ö. Stephensen sem hlaut Silfurlampann, verðlaun gagnrýnenda, fyrir túlkun sína á pressaranum. Dúfnaveislunni var á frumsýningu tekið með kostum og kynjum og viðtökur gagnrýnenda voru í sam- ræmi við það. Matthías Johannessen skrifaði ítarlegan og afar lofsamlegan dóm í Morgunblaðið, en hann lagði að öðru jöfnu elcki fyrir sig leikrýni.9 Og í Þjóðviljanum lýsti Ásgeir Hjartarson leiknum svo: „Að mínum skeikula dómi er „Dúfnaveislan" leikrænast, hugtækast og alþýðlegast af sviðsverkum nóbels- skáldsins íslenzka ... Laxness hefur ötullega glímt við marghátt- uð vandamál sviðsins og sú viðureign borið sýnilegan ávöxt, dramatísk þekking hans og verklagni vaxið við hverja raun. Hins er ekl<i að dyljast að „Dúfnaveislan" ber auðsætt ættarmót hinna fyrri leikrita, höfundurinn fer sem áður eigin leiðir, slceyt- ir engu um álit annarra, engum líkur nema sjálfum sér og skap- ar enn þann sérstæða frumlega stíl sem við þekkjum öll. Hann kallar „Dúfnaveisluna" skemmtunarleik og er vel við hæfi - verkið verður ekki skilgreint með venjulegum hætti, slungið gróskumiklu gamni og djúpri alvöru, félagslegri ádeilu og tví- sæju háði, og að vanda grípur skáldið til margvíslegra fáránlegra tiltekta, einkum um miðbik leiksins. Sumar eru dálítið skopleg- ar, aðrar lítt heppnaðar að mínu viti, skjóta yfir markið, en þann- ig er Laxness."10 Og þó að áhorfendur hafi skemmt sér vel og lengi yfir Dúfna- veislunni er því ekki að leyna að hún er margslungið verk sem gerir miklar kröfur og kom það vel í ljós þegar Leikfélag Reykja- víkur lagði öðru sinni til atlögu við leikinn fyrir nokkrum árum. Stundum hefur verið haft á orði, að leikhúsin hafi ekki verið nógu iðin við að taka þessi verk upp til nýrrar skoðunar og má vera að satt sé. Á þann sem hér heldur á penna leita þau að minnsta kosti ekki síður í dag en þegar þau komu fyrst fram. Margt hefur gerst í íslensku leikhúsi þessi ár og menn hafa þreif- að fyrir sér með margvísleg stílhrigði. Er skemmst af því að segja að hafa verður að leiðarljósi að segja fyllilega skilið við alla raun- 9 Matthías Johannessen: Dúfnaveizlan. 10 Ásgeir Hjartarson. Leiknum er lokið, bls. 148. 41
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.