Ritmennt - 01.01.2002, Síða 47

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 47
RITMENNT VORIÐ GEINGUR í LIÐ MEÐ KÁLFUM sens. í Endatafli beitir Beckett annars ltonar aðferð, sem byggist á að endurtaka stef, kasta fram gátum um merkingu hversdags- legra hluta, spá í tómið, og vílar eltlci fyrir sér að láta hefðbundna dramatíska spennumyndun lönd og leið. Ionesco á til að útbúa spennu eins og þegar hjónin í Amedée eru að reyna að losa sig við ferlíkið í næsta herbergi, sem blæs og blæs út; sjálfar ltring- umstæðurnar eru fáránlegar og þau moka svosem ekki út með venjulegum skóflum. Hugvekjur og heimsádeilur Halldór fer enn aðra leið. I fyrsta lagi eru verk hans hugvekjur og heimsádeilur; hann ræðst gegn tvöföldu siðgæði og spillingu í öllum verkanna, glysi og yfirborðslegum glaumi, taumlausum sölumennskusjónarmiðum; þarna er miltið lið sem gengið hefur þessum sjónarmiðum á vald, fegurðarstjórar, inn- og útflytjend- ur, falsltir saungprófessorar, pípuhattar, meira að segja verklýðs- forkólfar, sjaldnast með sterlcum persónulegum skapferlisein- kennum og ber ekki að leikast af natúralisma frernur en nokkr- ar aðrar persónur í þessum leikjum. I öðru lagi er þarna annað lið sem ekki verður sennilega allt spyrt saman, þó að sumt af því eigi það sameiginlegt að breyta sér í allra kvikinda líki eins og Loki forðum, Sine Manibus, sem stundum er með hendur og stundum ekki eftir því hvernig kaupin gerast á eyrinni, líkt og hetlararnir í Túskildingsóperu Brechts, Þrídís, sem er bæði feg- urðardrottning, sprengjukona og iðrandi portkona, Gvendó sem er ýmist bláfátækur lögfræðingur eða forríkur umbjóðandi stór- eigna og gengur þó stundum um í kvenklæðum - slíkar persón- ur verður einnig að nálgast með táknlegum formerkjum. Þá eru þeir heilögu, þeir sem eru blandnir „einhverju sem kynni að vera austræn speki," eins og skáldið komst að orði í grein sem nefnd- ist Heirnur Prjónastofunnar, því í „öllum leikritum verður að hafa Frelsara Heimsins."11 Kúnstner Hansen er reyndar nokkuð sér á parti; er hann listamaðurinn sem tálgar sinn afhöggna fót og horfir aðgerðarlaus á þegar hún veröld velkist? Tilhneiging hefur verið til að leika þessar persónur með hlýju og samúðartil- finningu. Kannski er skáldið að slá á allar slíkar tilhneigingar, 11 Yfirskygðir staðir, bls. 84. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.