Ritmennt - 01.01.2002, Qupperneq 75

Ritmennt - 01.01.2002, Qupperneq 75
RITMENNT UTAN VIÐ MARKAÐSLÖGMÁLIN útkomudögum hennar. Svo er annað: hafa menn áhuga á íslandi, eða eru þeir fyrirfram vantrúaðir á að nokltuð gott geti komið úr slíkum stað? Halldóri berast öðru hverju fregnir um að bækur hans valdi vonbrigð- um, ekki síst þeim sem halda að á íslandi búi eskimóar: „Um eskimóa vilja allar þjóð- ir lesa bók því þeir eru vinsælastur þjóð- flokkur jarðarinnar; en mjög fáir eru tilleið- anlegir að lesa bækur um íslendínga" (bls. 214).2 íslenskur höfundur verður af þessum sökum háður því í raun, hvort hið fágæta og undarlega er í tísku í heimsbyggðinni og hvort hans þjóð er þá talin nógu sérltennileg til að hagnast á þeim vinsældum. A hinn bóginn var á þessum dögum hægt að finna eitt land þar sem íslenskur höfundur sem eitthvað var í spunnið mátti eiga von á góð- vild og gestrisni, en það var Danmörk og lágu til þess drjúgar sögulegar, menningar- legar og pólitískar ástæður.3 í Danmörku komu bælcur Halldórs út jafnt og þétt - en hann mátti þó heyra það hjá forleggjara sín- um Steen Hasselbalch að „við gefum yður út aðeins uppá stáss. Við höfum yður einsog fjöður í hattinum" (bls. 203). Með öðrum orðum: meira að segja í þeirri góðviljuðu Danmörku var elcki hægt að græða fé á bók- um hins unga íslendings. „Bréfin í mér stóðu á núlli" segir í Skáldatíma (bls. 212). Eitthvað svipað segir Halldór reyndar í upp- hafi Gerska ævintýrisins, sem út kom 1938 - en þar ræðir hann um hugsanlegar afleið- ingar þess uppátækis að slcrifa bók sem lýs- ir samúð með Sovétríkjunum: „Hin smáu upplög bóka minna í ýmsum prýðilegum löndum munu heldur mínka en vaxa. Og það mun verða enn hljóðara um nafn mitt en fyr."4 Duttlungar markaðarins og áhrif þeirra á fata librorum hafa vafalítið gert sitt til að magna vantrú Halldórs á borgaralegu samfé- lagi og menningu þess og um leið róttækni hans, sem vissulega átti margar aðrar rætur, ekki síst kreppuna milclu og ótta við upp- gang nasismans í Þýskalandi (en þar hafði útgáfa á Sjálfstæðu fólki verið stöðvuð, ein- mitt vegna rangra skoðana höfundarins á Hitler og hans liði). Og hinn sjálfgefni áhugi hvers slcálds á að sjá verk sín fara víða teng- ist vonum vinstrimanns um að í Sovétríkj- unum sé verið að leggja drög að nýjum og betri heimi. Heimi þar sem ekki er aðeins verið að byggja miklar verlcsmiðjur og orku- ver heldur og að kenna almenningi að njóta lista og bókmennta. Sú hrifning af hinni sovésku tilraun sem lýst er í Gerska ævin- týrinu verður hvergi sterkari en í lýsingu á þeirri miklu dýrkun menningar sem Hall- dór telur eitt höfuðeinkenni rússnesks bylt- ingarsamfélags (bls. 142): Miljónir fólks sem hafði ekki einusinni dreymt um að læra að lesa var altíeinu farið að næra sál sína af hinum ódauðlegu verkum meistaranna - einnig það var ekki hvað síst byltíngin í Rúss- landi. Ráðstjórnarríki Gerska ævintýrisins eru ekki síst góscnland bókmennta og rithöf- unda. Enda er það eftirtektarvert hve ræki- lega Halldór tíundar upplög bóka í landinu - 2 Svo merkilega vill reyndar til að eini kaflinn úr Gerplu sem þýddur var á rússnesku fjallar einmitt um dvöl Þormóðar Kolbrúnarskálds með ínúítum á Grænlandi! („Inúity", Inostrannaja literatura nr. 1, 1957). 3 Urn þessar forsendur sjá m.a. Jón Yngvi Jóhanns- son: Jökelens Storm svalede det kulturtrætte Dan- marks Pande. Skírnir, vor 2001. 4 Gerska ævintýrið. Reykjavík 1983, bls. 10. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.