Ritmennt - 01.01.2002, Page 77

Ritmennt - 01.01.2002, Page 77
RITMENNT UTAN VIÐ MARKAÐSLÖGMÁLIN innlimaði kerfið í ríki vonar og bjartsýni mín sjálfs undir því fasta einkunnarorði sem ég gat um fyr á þessum blöðum: hvur veit nema Eyólf- ur hressist. Það er rétt að elcki var farið að prenta neitt eftir þann þekkta Sovétvin í hópi vestrænna rithöfunda, Halldór Laxness, fyrr en árið 1953, nokkrum vikum eftir að Stalín dó. Og það er vissulega tengt beint og óbeint þeirri menningarpólitík sem rekin hafði verið á dögum Stalíns og gerði samtíðarhöfundum erlendum rnjög þröngt inngöngu í heim sov- éskrar bólcaútgáfu. Rétt er að skoða þetta dæmi nánar. Norðurtískan og toitiyggni Stalínstímans Áður var á það minnst, að örlög bóka frá ís- landi hafi löngum ráðist af því, hvort þær mættu eiga von á jákvæðri forvitni um það sem íslenskur höfundur hefði fram að færa: þetta mátti Halldór Laxness sannprófa á eig- in verkum. Rússland hafði áður fyrr verið eitt þeirra landa þar sem norrænir höfundar áttu á velvild von. Þar hafði lengi ríkt sér- stalcur áhugi á íslenskum fornbókmennt- um, m.a. vegna þess sem menn vildu lesa úr þeim um upphaf hins rússneska rílcis og nota í sögulegum skáldsögum og kveðskap rómantískra tíma til að vegsama stórbrotið hetjulíf og hrikalegt náttúrufar. Um alda- mótin 1900 rennur þessi áhugi saman við áhuga á norrænum rithöfundum þess tíma, sem þóttu koma með ferskan andblæ inn í hókmenntirnar, blása með dirfsku og hug- rekki burt deyfð og drunga þreyttrar evr- ópskrar menningar. í þessari „norðurtísku" fékk ísland að vera tákn og ímynd stærra, mikilfenglegra og kynngimagnaðra lífs en aðrir þekktu, vettvangur þar sem „voldug einstaklingshyggja" krafðist þess að rnenn sönnuðu verðleika sína með djörfung, æðru- leysi og slcáldskap. Þetta þýddi að bæði sóttu ágæt rússnesk skáld (Balmont, Brjú- sov, Gúmiljov, Gorkíj) í norrænan sagna- og lcveðskaparheim og að mikið var þýtt úr norrænum málum á rússnesku.5 Ut komu sérstök safnrit í Pétursborg sem birtu ein- göngu verk Norðurlandahöfunda: Severnyje sborniki 1-7 (1907-11) og Fjordy 1-10 (1909-12) - og þessi bylgja hreif einnig með sér íslenska samtímahöfunda: árið 1907 lcom út í Pétursborg lítið kver með sögum eftir Gest Pálsson, Jónas frá Hrafnagili og Þorgils gjallanda.6 En byltingin rússneska sleit sundur þenn- an þráð. Siðfræði og menningarpólitík bylt- ingarrílcisins gaf lítið fyrir þessa „norður- tísku" sem var mjög tengd aðdáun á „sterku lífi" og öfgafullri einstaklingshyggju. Það var allt í einu orðið harla lítils virði hvað menn höfðu verið að yrkja og hugsa í nokkrum smæstu menningarsamfélögum heirns: nú var kommúnisminn á dagskrá, tæknibylting og áætlanabúslcapur. Og í al- mennri menningarumræðu í landinu höfðu menn nóg að iðja, sem þurftu að verja lclass- íslc menningarafrek Rússa fyrir bráðlætis- mönnum sem vildu henda allri fortíðarlist fyrir borð á dampskipi samtímans og byrja allt upp á nýtt.7 Þegar um hægist verður það 5 Árni Bergmann: Niðjar Óðins, hetjur og skáld. Skírnir, haust 1995, bls. 450-61. 6 Sbornik novoj islandskoj literatury. Sankt-Peter- búrg 1907. 7 Hér er átt við herskáar stefnuskrár og baráttu fút- úrista, öreigaskálda og annarra hreyfinga sem létu mjög að sér kveða á fyrstu árum eftir byltingu. 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.