Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 83

Ritmennt - 01.01.2002, Blaðsíða 83
RITMENNT UTAN VIÐ MARICAÐSLÖGMÁLIN í skrifum um verk Halldórs í Sovétríkjun- um gleymdist heldur elcki að talca það fram, að skáldslcapur hans væri í andstöðu við þær hnignunarbókmenntir sem leggja áherslu á vanmátt mannsins og einsemd. Hann sé elcki einn þeirra sem „lciðir lesend- ur burt frá baráttunni" fyrir betra lífi.18 Það verður fastur liður í skrifum um bækur hans að lofa skáldið fyrir að sýna hetjulega haráttu íslenskrar alþýðu gegn erlendri sem innlendri kúgun og reisn hennar í lífsstríði alda sem og fyrir að hjálpa þessari sömu al- þýðu til vitundarvakningar og betri kjara.19 Skáld skáldaþjóðar Sovéskir gagnrýnendur og aðrir sem um Halldór Laxness skrifa gera rnargt til að skipa honum í góðan félagsskap: með Maxím C.orkij, Andersen Nexö og síðar Ber- tolt Brecht. Þeir leggja áherslu á það að þótt „mótsagnir" rnegi finna í rithöfundarferli hans þá sé hann jafnan á réttri leið - hæði í list sinni og viðhorfum til stórmála í heim- inum. En þegar á líður er slegið á fleiri strengi í þessari umfjöllun og með vaxandi styrk. Hér koma saman nolclcrir þættir. Túlkunin á verkum Halldórs fær fljótlega á sig ótvíræðan svip þeirrar rómantísku ís- landsmyndar, þeirrar „norðurtísku", sem áður hafði lifað sterku lífi hjá Rússurn og er að koma aftur upp á yfirborðið um sama leyti og byrjað er að gefa Halldór út á rúss- nesku. Eins og um aldamótin 1900 fer þá saman áhugi á norrænni og þar með ís- lenskri forneskju og samtímanum; nýjar þýðingar á Islendingasögum ltoma út í Sov- étríkjunum um svipað leyti og Atómstöðin og Sjálfstætt fóllc.20 „Norðrið" verður sem Titilblað að Eldur í Kaupinhafn - rússnesk útg. íslandsklukkunnar 1963. Arnas Arnæus horfir á eld I Kaupinhafn: þeir sem skrifuðu um verkin tóku rnjög rækilega undir íslenska þjóðernishyggju. fyrr heimur hetjuskapar og skáldskapar. Barátta persóna í skáldsögum Halldórs Lax- ness fyrir tilveru sinni er í þessurn skrifum allt í senn: barátta fátæklinga gegn stéttaró- vini (Jóni á Útirauðsmýri, Jóhanni Bogesen), harátta smáþjóðar við erlent vald (danslct í íslandsklukkunni, amerískt í Atómstöð- alistitsjeskogo lealizma v liteiatúrakh stian Zapada. Moskva 1965. 18 Motyljova, bls. 50. 19 Sjá m.a. N. Krymova og A. Pogodin. Halldoi Lax- ness. Zhizn i tvoitsjestvo. Moskva 1970, bls. 215. 20 Sjá Árni Bergmann: Norðan við kalt stríð. íslensk menning og samfélag í Sovétríkjunum. Skíinir, vor 1998. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.