Ritmennt - 01.01.2002, Page 91

Ritmennt - 01.01.2002, Page 91
RITMENNT OG FUGLINN SÝNGUR saman, og varði vinátta þeirra meðan báðir lifðu. Þeir áttu margvíslegt samstarf á síðari hluta þriðja áratugarins og þýddu m.a. sam- an Vefarann mikla frá Kasmír á ensku vet- urinn 1927-28. Magnúsi sagðist svo frá þessu samstarfi þeirra áratugum síðar: Við störfuðum að þýðingunni saman í fjóra til fimm mánuði, en alls tók það mig hálft annað ár að ljúka henni. Jafnhliða unnurn við auðvitað að okkar eigin störfum. Laxness orti sum af sínum beztu ljóðum á þessum mánuðum, en ég samdi lög við jafnóðum. Ljóð frá Syríu (Ég er sú sorg - ) orti hann 12. febrúar 1928, en ég lagið daginn eft- ir. Þá orti hann Leir skálmandi um gólfið og hnoðaði leir um leið, en ég samdi lagið sama dag. íslenzk vögguljóð urðu þá einnig til og lagið litlu síðar. Ég á enn frumdrög kvæðisins, sem sýna vel starfsaðferð skáldsins við yrkingar sínar. Síðar sendi hann mér frá Los Angeles Hún var það alt - og Vor hinzti dagur er hniginn, sem ég einnig samdi lög við.1 Eftir því sem árin liðu varð til töluverður fjöldi sönglaga við ljóð Halldórs, og þótt lög- in hafi flest orðið til á árunum fyrir og um 1930 hélt Magnús áfram að bæta við safnið allt fram til ársins 1962. Magnús kallaði lagaflokkinn „Laxnessíu", og virðist af eft- irlátnum skjölum hans að dæma sem hann hafi ætlað flolckinn til útgáfu þótt ekkert hafi orðið af því.2 Lögin eru um margt at- hyglisverð þótt vissulega beri þau þess nokkur merlci að höfundur þeirra hafi eklti verið fullnuma tónlistarmaður. Helsta ein- kenni laganna (og þó sérstaklega þeirra elstu) er óhefðbundið tóntalc, nýjungagjarnt án þess þó að vera framúrstefnulegt á þess tíma mælikvarða. Kannski má segja að lög- in feti að nokkru leyti sama sérkennilega einstigið milli hefðar og módernisma og er að finna í ljóðurn Halldórs frá þessum tíma. Lífsmyndir skálds (1992), bls. 55. Halldór Laxness og Magnús Á. Árnason í Point Ro- berts vorið 1929. Jón Leifs var einnig meðal kunningja Halldórs á þessum árum. Þó var ekki um eiginlega listræna samvinnu milli þeirra að ræða, enda listamennirnir búsettir í sinni heimsálfunni hvor. Jón og Halldór höfðu haft nokkur kynni hvor af öðrum rneðan 1 Gamanþættir af vinum mínum, Reykjavík 1967, bls. 55. Sjá einnig um tónsmíðar Magnúsar í grein Hrafns Harðarsonar, „Drukkinn af sól og gulli æv- intýra", í sýningarskránni Magnús Arsæll Arnason, ritstj. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Kópavogi 1999, bls. 10-17. 2 Handrit Magnúsar eru geymd í Bókasafni Kópavogs en eru óskráð með öllu. 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Ritmennt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.