Ritmennt - 01.01.2002, Side 99

Ritmennt - 01.01.2002, Side 99
RITMENNT OG FUGLINN SÝNGUR alltof hátíðlega frekar en ljóðskáldið á sín- um tíma. Verkið ber yfirskriftina „ópera í tíu þáttum fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit", en hér er nokkuð verið að gantast með væntingar áheyrandans. „Hljómsveit- in" er ekki nema lítill kammerhópur skip- aður klarinettu, sellói, kontrabassa og pí- anói, og einsöngvararnir voru flestir teknir úr hópi leikara fremur en lærðra einsöngv- ara. Tónlist Hjálmars sveiflast rnilli sterkra andstæðna, er yfirleitt einföld og lagræn, jafnvel „hanal" á köflum, en krassandi óm- stríð og dramatísk annað veifið. Öll ber hún þó sterk einkenni höfundar síns, og má víða heyra bergmál af sönglögum Hjálmars sem orðið hafa til bæði fyrir og eftir „óperu"- smíðina. Tvær „Kiljanskviöur“ Fyrir utan „Laxnessíu" Magnúsar Á. Árna- sonar eru aðeins til tvö stór verk við ljóð Halldórs, þar sem um er að ræða heild margra laga sem samin eru til flutnings á tónleikapalli. Báðir þessir söngflokkar eru eftir Gunnar Reyni Sveinsson og að mestu samdir á áttunda áratug síðustu aldar. „Úr saungbók Garðars Hólm" nefnist safn níu sönglaga fyrir alt, barítón og píanóundirleik, og „Kiljanskviða" er flokkur jafnmargra laga fyrir blandaðan kór. Líkt og þegar Magnús Árnason samdi lög sín vestanhafs á þriðja áratugnum var skáldið sjálft ekki langt undan þegar söngbækur Gunnars Reynis litu dagsins ljós. Eiginkona tón- skáldsins var Ásta Thorstensen söngkona sem var systurdóttir Halldórs. Sá hátturinn var hafður á að þegar Gunnar Reynir hafði samið nýtt lag var hringt í Halldór og hon- um boðið að koma og hlusta, og kvað skáld- ið hafa látið vel af tónsköpuninni.8 Kiljanskviðan fyrir blandaðan kór hefur aldrei verið flutt í heild, og nokkrir þættir hennar hafa raunar aldrei heyrst opinber- lega. Sumir hlutar hennar eru þó ofarlega á vinsældalista kórsöngvara, og má þar t.d. nefna Haldiðún Gróa með dillandi „trall"- kafla sem ávallt vekur mikinn fögnuð. Eitt lag kviðunnar er við ljóð sem eklci hefur verið samin önnur tónlist við: Kærir bræður ha! Hið skrautlega eintal Runólfs Jónsson- ar úr Brekkukotsannál er tæpast auðvelt viðfangsefni fyrir tónskáld því í textanum ægir saman ólíkustu stefjum, löngum prósaþáttum og stuttum athugasemdum. Gunnar Reynir notfærir sér þennan fjöl- breytileika í tónlistinni. Yerk hans er brota- kennt eins og ljóðið; röð stuttra athuga- semda sem hver hefur sinn eigin mús- íkalska eiginleika. Þá notar tónskáldið einnig ýmsar tónsmíðabrellur sem voru al- gengar í kórtónlist áttunda áratugarins,- t.d. eru tveir kaflar ljóðsins („Maðurinn sem stjórnar herskipum" og „Maðurinn sem á pungana") sagðir fram af talkór. Lögin Úr saungbók Garðars Hólm hafa ekki reynst jafnlíkleg til vinsælda og sumir kaflanna í Kiljanskviðunni. Um það hvort þar er um að kenna skorti á tilraunavilja hjá íslenskum einsöngvurum skal ósagt látið, en tónlistin er bæði frumleg og áhrifamikil og ætti skilið að heyrast mun oftar. Verkið samdi Gunnar Reynir árið 1972, og var það frumflutt af Ástu eiginkonu hans og Hall- dóri Vilhelmssyni á leikför um landið, í dag- skrá þar sem Pétur Einarsson leikari las upp 8 Viðtal við Gunnar Reyni Sveinsson, 19. ágúst 2001. 95
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.