Ritmennt - 01.01.2002, Side 160

Ritmennt - 01.01.2002, Side 160
HELGA KRESS RITMENNT Um skeið átti Halldór í mikl- um útistöðum við yfirvöld í Los Angeles út af kæru sem þeim hafði borist á hendur honum um landráð. Af þessu spannst málarekstur sem töluvert var ritað um í blöð- um. M.a. sendi Halldór Al- þýðublaðinu jafnt og þétt upplýsingar um gang mála í töluverðum æsifréttastíl. Þessi skopteikning birtist í Speglinum 13. júlí 1929 án nokkurra athugasemda ann- arra en eru neðan við mynd- ina. kringlu 7. september 1927 birtist grein eftir B.B. Olson þar sem hann segir frá upplestri Halldórs á Gimli. „Halldór Kiljan Lax- ness, rithöfundur og skáld, hélt hér sína fyrstu samkomu, eins og áður var auglýst í blöðunum, 1. september." Hann segir frá því að veðrið hafi ekki verið hið æskilegasta því að rignt hafi „seinnihluta dagsins og brautir því hlautar yfirferðar". Ennfrem- ur hafi verið samkoma og dans kvöldið áður „svo nú var unga fólkið eigi sólgið í dans þetta kvöld og hélt sig því utan við". En það sem kom „var fullorðið fólk, sem langaði að heyra og sjá þenna unga og upprennandi íslenzka listamann". Samkoman hófst með ávarpi séra Sigurðar Ólafssonar um þá íslensku af- burðamenn sem væru að rísa upp hjá heimaþjóðinni og hefðu tekið upp þann fræga fornaldarsið „að fara í víking" og náð við- urkenningu hjá ýmsum þjóðum á sviðum listarinnar. Einn af þessum ungu íslensku víkingum væri nú kominn til Gimli. „Þá kom fram á pallinn herra Halldór Kiljan Laxness," og var honum fagnað með lófaklappi. „Hann er einn af þessum íslenzku ungu mönnum, sem vér Vesturheims ,landar' getum sagt vorum hér- lendu meðbræðrum, að sé ,One of the fair haired Sons of the North'." Lýsir greinarhöfundur djarfmannlegri en alúðlegri framgöngu hans og einnig lestri: „röddin þýð; málhreimurinn skýr og aðlaðandi. Hann les vel, hægt og greinilega, með viðeig- andi áherzlum og látbragði. Ekki með neinum ógeðslegum aug- lýsingafettum og brettum, sem vér allt of mikið eigum að venj- ast hjá sumum." Fyrst las Halldór tvo kafla úr Vefaranum mikla frá Kasmír, „en sá kafli er hann las síðast, var saga, skrifuð hér á Gimli í sumar, og er efnið tekið úr frumbyggjalífinu hér í Nýja íslandi". Segir B.B. Olson að sagan sé „óefað listaverk,- lýsingar á persónum frumlegar og skýrar, og smjúga hug manns eins og leiftur ljósvakann; sumar fagrar, aðrar ljótar". Sumum muni „finnast sagan ,ekki fara vel', eins og þeir hefðu vonast eftir að skáldið myndi nota tækifærið til, þegar hann var að heimsækja nýlendufólk, þar sem allir vilja fá að heyra lof um sig sjálfa, í sög- um og ljóðum". Segist hann hafa farið heim „hrifinn, glaður og ánægður". í sama blaði Heimskringlu er frétt um upplestur Halldórs í Winnipeg kvöldið áður þar sem Árbyrgingum og Lundarbúum er bent á að sitja ekki af sér framsögn hans. „Hér í Winnipeg var framsögnin í gærkvöldi vel sótt, og voru allir á einu máli um það 156
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Ritmennt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.