Ritmennt - 01.01.2002, Síða 171

Ritmennt - 01.01.2002, Síða 171
RITMENNT ILMANSKÓGAR BETRI LANDA Pasadena (73).51 Sinclair svaraði strax og bauð Halldóri í lunch. í bréfum til vina sinna vitnar Halldór mikið til Sinclairs og sam- tala sinna við hann.52 í bréfi til Erlends frá Los Angeles 8. sept- ember fjallar hann um amerísku kvikmyndina sem hann segir að sé „hopeless case" og ekki fyrir sig að eiga neitt við meir. „Leik- ritinu, sem ég stakk upp á við Metro Goldwyn Mayer-félagið, og gerast skyldi á íslandi, þótti þeim mjög þnteresting', - ef þeir mættu snúa því upp á Kentuclcy." Segir hann að Sinclair hafi hlegið milcið að þessu og ætlað að nota í bólc. Eftir að kvilcmyndagerðin hafði brugðist reyndi Halldór að koma Vefaranum mikla á marlcað í Ameríku og eyddi miklum tíma í að þýða hann á ensku ásamt vini sínum Magnúsi Á. Árna- syni, sem þá átti heima í San Francisco.53 Vorið 1929 sendi hann Upton Sinclair fyrstu lcaflana til umsagnar og fékk bréf til baka, dagsett á Long Beach 4. maí 1929, þar sem Sinclair segist hafa lesið handrit hans af miklum áhuga, þýðingin sé að vísu gölluð, 51 Áhuga Halldórs á Upton Sinclair má ef til vill rekja til áhrifa frá Einari H. Kvaran, til grcinar hans Upton Sinclair og auðvaldið í Bandaríkjunum, sem birtist í Slurni 1927, sama haust og Halldór fer til Kaliforníu. Þá þýddi son- ur Einars, Ragnar E. Kvaran, sem Halldór umgekkst mikið í Winnipeg, skáld- sögu Sinclairs, They Call me Carpenter (192.2), og skrifaði að henni eftir- mála. Sbr. Smiður er ég nefndut, Reykjavík: Alþýðuprentsmiðjan, 1926. 52 Þá ritaði Halldór langa grein um Sinclair, Nokkrar línur með ljósmynd Upton Sinclairs, Iðunn 4/1929. Sjá einnig Upton Sinclair leikur á fiðlu, Al- þýðublaðið 12. nóvember 1929. Greinin er dagsett í Los Angeles að kvöldi 29. september og lýsir hrifningu Halldórs sem hefur orðið vitni að fiðluleik Sinclairs á stjórnmálafundi hjá Open Forum. „Ég fyrir mitt leyti hefði aldrei getað ímyndað mér, að einn af frægustu rithöfundum veraldarinnar léki þó svona vel á fiðlu." Síðar minnist Halldór Sinclairs ýtarlega í kaflanum Af Upton Sinclair, Skáldatími (1963), bls. 73-78. 53 í minningargrein um Magnús rifjar Halldór upp þýðingarstarfið sem fór að mestu fram í San Francisco: „þar höfðum við Magnús af að þýða Vefarann á ensku í frumdrögum - andvana fædd hugmynd, og mætti segja mér að hand- ritið sem við kláruðum af bókinni hafi nú hlotið þá frægð sem vert er, því það liggur einhverstaðar númererað í horni á Landsbókasafni íslands." Sjá Magnús Á. Árnason, Liðnir dagar, Við heygarðshornið (1981), bls. 125. Sjá einnig merkilega frásögn Magnúsar af samstarfi þeirra Halldórs í San Francisco, Kiljan í ICaliforníu, Gamanþættir af vinum mínum (1967). Á bls. 56-57 segist hann þykjast hafa átt sinn „litla þátt í því, að Halldór hélt áfram að skrifa á íslenzku [...] Ég veit að hann hugleiddi möguleika á því að fara að slcrifa á ensku [...] Hann bar málið undir mig [...] Ég hélt því fram, að hann hefði þá þegar tamið sér svo sterkan stíl og svo samtvinnaðan móðurmálinu, að það mundi taka hann tíu ár að ná sömu tökum á öðru máli. Auk þess sá ég fram á hvaða gildi það hefði fyrir alla þjóðina, að þessi snillingur skrifaði á íslenzku." 167
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.