Vera


Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 16

Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 16
Ina Katrín Jónsdóttir er sú kona sem mest mæddi ó i nýafstöðnu verkfalli framhaldsskóla- kennara. Nær daglega birtist hún ó skjónum með fréttir af framgangi samningaviðræðnanna sem dróg- ust ó langinn svo úr varð lengsta kennaraverkfall ís- landssögunnar. En það gekk ekki til lengdar að setja Elnu Katrínu stólinn fyrir dyrnar enda augljóst hverj- um sem hana hittir að þar fer kona með ókveðni og viljastyrk í farteskinu. Elna Katrín er dóttir hjónanna Jóhönnu Jónasdóttur og Jóns Arnþórssonar. Hún er gift Jóni Hannessyni menntaskólakennara, fyrri eig- inmaður hennar er Bernhard Trauner og ó hún með honum synina Bernhard Jónas Trauner og Kjartan Þór Trauner. Fyrsta kennslureynslan um tvítugt „Fyrsta kennslureynsla mín var er ég kenndi eitt ár eftir stúdentspróf við Gagnfræðaskólann á Akureyri. Þar kenndi ég börnum frá 13 ára aldri og allt upp í nítján ára en ég var fengin til að kenna menntskæl- ingum þýsku í forföllum þeirra kennara og var því að kenna nemendum sem voru frá sjö árum til ári yngri en ég. Á þessum aldri er hugsunin sú að fyrst einhver vill ráða þig í verkið hlýturðu að valda því. Ég áttaði mig á því á þessu ári að ég gæti orðið kennari ef hug- urinn stæði til þess. En fæstir sem kenna í framhalds- skóla ákveða að verða kennarar alveg strax. Margir halda ýmsum möguleikum opnum þar til hillir undir námslok eða jafnvel lengur. Kennsluréttindanám framhaldsskólakennara er eins árs nám eftir að há- skólanámi í faggrein eða greinum lýkur, þannig að ekki er með öllu óeðlilegt að ákvörðun sé fyrst tekin þá. Ég útskrifaðist úr máladeild Menntaskólans við Hamrahlíð og lærði þar auk þýsku bæði latínu og svolítið í rússnesku. Mig langaði á þessum tíma að leggja fyrir mig rússnesku svo ég hélt utan til Vínar- borgar og hóf nám við slavnesku deildina í Vínarhá- skóla sem þótti góð og þykir kannski enn. Á námsár- i 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.