Vera


Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 58

Vera - 01.02.2001, Blaðsíða 58
Myndir: ída Sigríður Krisljónsdóttir Úr ritgerð sem Bóra Magnúsdóttir skrifaði ó nómskeiði í kynjafræði við Hóskóla íslands. Eftir því sem konum óx ásmegin í vestrænum þjóðfélögum á síðustu öld þyngdist þrúnin á karlveldinu. Eftir síðari heimstyrjöldina þegar hermennirnir komu heim úr stríðinu og þurftu að fá störfin sín aftur, en þau höfðu konur leyst af hendi í nokkur ár, var sett f gang mjög merkileg áróð- ursvél sem teygði arma sína um allt. Konum var talin trú um, í bókum, bíómyndum, skólum og öilum fjöl- miðlum, að fjölskyldan, hornsteinn samfélagsins, yrði að fá þrjár þríréttaðar máltíðir á dag, framreiddar af snyrtilegum konum í vönduðum heimasaumuðum fötum. Heimili þessara kvenna yrðu að vera rykfrí og því yrði sífellt að berja og banka sængur og teppi, og þurrka af helst oft í viku. Allt yrði að vera gljáfægt þegar húsbóndinn á heimilinu kæmi heim úr vinn- unni. Þetta varð til þess að konur hurfu skjótt af vinnumarkaðinum, engin hafði tíma fyrir launaða vinnu þegar heimilið og útlitið krafðist svo mikils. Þessi sæla stóð lengi en svo fór unga fólkið að gera uppreisnir gegn gildum foreldra sinna (feðraveldinu) og konur fóru að fordæmi þeirra og ruddust út af heimilunum, í skóla og út á vinnumarkaðinn. Karl- veldið var þó ekki af baki dottið. Gamla áróðursvélin var sett af stað en pússuð upp í takt við nýja tíma. Konum er nú sýnt fram á að þær verði að „sinna kvenlega þættinum í sér", þ.e.a.s. hugsa mikið um út- litið. Það er hérumbil fullt starf, rétt eins og húsmóð- urstarfið á fimmta og sjötta áratugnum. Kvikmynda- stjörnum sem hafa ofur kvenlegt útlit (lesist: silíkon- brjóst) og eru ungar og fallegar er hampað. Söngkon- an Madonna, með hjálp karlkyns fatahönnuðar, hefur haft mikil áhrif, hún setti ýmist brjóstahaldara í yfir- stærð utanyfir önnur föt eða kom fram á slíkum og brókinni einum fata. Afleiðingin er sú að konur á öll- 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.