Vera - 01.08.2001, Qupperneq 4

Vera - 01.08.2001, Qupperneq 4
efní 'fV ' 00 16 Faldi sjúkdómurinn Áfengisneysla kvenna hefur löngum verið feimnismál enda þykir ekki kvenlegt að drekka mikið og því algengt að konur geri það á bak við gluggatjöldin. Sölvína Konráðsdóttir skrifar grein um konur og alkólhól og Bára Magnúsdóttir ræðir við konur sem hafa orðið neyslunni að bráð eða vinna við áfengismeðferð. 32 Konur og lýðræði, Reykjavík - Vilnius f júnf var haldin önnur ráðstefna undir heitinu Konur og lýðræði. Rósa Erlingsdóttir og Tinna Arnardóttir voru í Litháen og greina hér frá því sem þar fór fram. 38 Sif Konróðsdóftir Hún hefur vakið athygli sem skeleggur lögmaður sem þorir að berjast fyrir rétti kvenna. Erla Hulda Halldórsdóttir ræddi við Sif, m.a. um hið umdeilda mál þegar faðir var sýknaður af ákæru um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega en Sif er lögmaður stúlkunnar. 44 Kroppadýrkun í poppi Af hverju líkjast poppsöngkonur æ meir klámmyndaleikkon- um? Um þá spurningu m.a. ræddu þau Ásbjörg Una, Hildur Margrétardóttir, Rósa Guðmundsdóttir og Júlfus Kemp við Róald Eyvindsson og Örnu Schram. 48 Kona með hugsjón Á Krít rekur þýska konan Silke Wrobel dýraathvarfið Örkina hans Nóa. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti þessa ein- stöku konu. 54 Einelti Einelti á vinnustöðum hafði varla verið rætt hér á landi þegar Verslunarmannafélag Reykjavíkur hélt ráðstefnu um það sl. haust. Anna Björg Siggeirsdóttir ræðir við Sigrúnu Viktorsdóttur hjá VR um málið og við fáum tvö dæmi úr raunveruleikanum. 60 Markaðsstjórar Hvað gera markaðsstjórar? Vera ræddi við fjórar konur sem eru markaðsstjórar um starfið og þær sjálfar. Fastir þættir Skyndimyndir: 8 Gunnhildur og Hildur Fjóla 10 Silja ÚIfarsdóttir 14 Siiri Lomb 12 Mér finnst... 13 Teiknimyndasagan 51 Heilsa 52 Launaseðillinn 64 Alþingisvaktin 66 Kvikmyndir 69 Bríet 70 Femínískt uppeldi 71 Konur í öðrum löndum 72 Tónlist 73 Ha? 73 Þau sögðu 4. 2001 - 20. úrg, Pósthólf 1685, 121 Reykjavík Sínii: 552 6310 vera@vera.is Áskrift: 552 2188 askrift@vera.is www.vera.is Verurnar ehf. Elísabet Þorgeirsdóttir Anna Björg Siggeirsdóttir, Bára Magnúsdóttir, Helga Baldvinsdóttir, Linda Blöndal, Þorgerður Þorvaldsdóttir. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, Irma Erlingsdóttir, Ólafía B. Rafnsdóttir, Svala Jónsdóttir, Tinna B. Arnardóttir. © VERA ISSN 1021-8793 Utlitshönnun: Hönnun og myndskreytingar: Ljósmyndir: Mynd á forsíðu: Auglýsingar Laura Valentino Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir S. Guðjónsdóttir og Þórdis Ágústsdóttir Gréta Nielsen Litgreiningar, filmur og prentun Plastpökkun: 533 1855 Steindórsprent-Gutenberg Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifingarmiðstöðin, s. 585 8300 , ’ ,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.