Vera - 01.08.2001, Page 14

Vera - 01.08.2001, Page 14
Bára Magnúsdóttir Feng shui Nýlega varð Feng shui vinsælt á Vesturlöndum, en það er eldgömul kínversk hugmynd um samstillingu þriggja kerfa. Eitt þeirra tengist orku; eldi, vatni, jörð, við og málmi. Annað kerfið snýr að Jing og Jang, skautun og andstæðum, dökku-, Ijósu o.s. frv, en hið þriðja snýr að áttunum (suður, norður, o.s.fr.v.). Þeim tengjast ólíkir eiginleikar, og hverri átt tengjast síðan ólíkir litir. Þegar allt þetta er fléttað saman má sjá hversu yfirgripsmikið Feng shui er. Feng shui hefur ver- ið yfirfært á ýmsa lifnaðarhætti, s.s. arkitektúr og mat- argerð. Nú er búið að aðlaga Feng shui að fatnaði og á hann þá að auka vellíðanina og sjálfstraustið.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.