Vera - 01.08.2001, Side 16

Vera - 01.08.2001, Side 16
Faldi sjúkdómurinn Alkóhólismi drepur fjölda manns ó hverju óri, beint og óbeint. Margar lifa þó með þennan sjúkdóm, sumum tekst að halda honum niðri, aðrar eru fastar í vítahring neyslunnar. Sumar drekka lengst af í glöðum hópi en aðrar draga sig í hlé og drekka einar. Umhverfið skiptir ekki móli, alkó- hólisti er alltaf ein með flöskunni. Fyrr eða síðar komast flestir alkóhólistar ó það stig að sjó að neyslan er vanda- mól og íhuga að fara í meðferð. Hér ó landi er meðferð félagslega viður- kennt ferli og að lokinni bið eftir plóssi getur uppbygging betra lífs hafist. Ekki er þó víst að sú meðferð sem í boði er henti öllum. Ymislegt bendir til þess að hún sé ekki við hæfi kvenna. A helstu meðferðarstöðvum er boðið upp ó einhvers konar kvennaprógramm en er það nóg? Er nóg að bæta „kvenna"- eitthvað inn í aðferðarfræði sem upphaflega er miðuð við karla og þeirra þarfir?

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.