Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 31

Vera - 01.08.2001, Blaðsíða 31
Ásdís Sigurðardóttir (35) sálfræðinemi og fyrrverandi íslandsmeistari kvenna í vaxtarækt. „í dag æfi ég allt öðruvísi en fyrir fjórtán árum þegar ég var að keppa í vaxtarækt. Þá var áherslan á mikinn vöðvamassa og ég þurfti að mæla ofan í mig matinn. Ég tek þetta ekki eins hátíðlega og áður fyrr en þá æfði ég alla daga. Núna fer ég að meðaltali fjórum sinnum í viku í líkamsrækt í World Class því mér finnst tækin þar mjög góð og andrúmsloftið hentar mér vel. Ég hita mig vel upp á stigbretti og æfi í klukkutíma í tækjasal með léttari þyngdir en áður. Hugarfarið er allt annað, ég æfi ekki eingöngu til að halda mér f lík- amlegu formi heldur ekki síður til að fylla mig framkvæmdaorku og andlegri vellíðan. Ég hef engan áhuga á að keppa aftur því áherslurnar eru allt aðrar í lífi mínu í dag. Núna á ég þrjú börn og er f krefjandi námi og líkamsræktin er ekki lengur efst á forgangslistanum. Göngutúrar og skíðaferð- ir með fjölskyldunni koma líka oft f stað mark- vissra æfinga. Konur eiga ekki alltaf að horfa á vigtina því hún segir ekki allt. Þær sem grennast of mikið missa kvenlegu línurnar sem við eigum að vera stoltar af. Þegar við breytum fitu í vöðva þá þyngjumst við en það er þyngdaraukning sem er af hinu góða." „ Dag- og kvöldnámskeið í Miðbæjarskóla, Mjódd og Grafarvogi ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA Dag- og kvöldnámskeið íslenska fyrir útlendinga 1.-5. flokkur (í 1. flokk er raðað eftir þjóðerni nemenda) íslenska - talflokkar fyrir útlendinga. Ritun. Innritun hefst 13. sept. PRÓFADEILD Grunnnám - Fornám Upprifjun 8., 9. og 10. bekkjar. Undirbúningur fyrir framhaldsskólanám. Framhaldsdeild - fyrstu áfangar kjarnagreina, sem suma er einnig hægt að taka í fjarnámi, auk sérgreina á heilsugæslubraut. Innritun hefst 30. ágúst I boði eru einnig ýmsar greinar félagsliðabrautar. ALMENNIR FLOKKAR Erlend tungumál, verklegar greinar. Innitun hefst 6. september. Upplýsingar í síma: 551 2992 Netfang: nfr@namsflokkar.is Heimasíða: www.namsflokkar.is Kennt verður í Miðbæjarskóla, í Mjódd Þönglabakka 4 og í Miðgarði Grafarvogi. SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.