Vera - 01.08.2001, Qupperneq 52

Vera - 01.08.2001, Qupperneq 52
Hvad stendur á launasedlinum þfnum? Myndir: Þórdís Sigrídur söngkennari lUafn: Sigríður Elliðadóttir Aldur: 39. ára Menntun: Útskrifuð úr Myndlista- og Handíðaskóla íslands, myndmót- unardeild 1984. Burtfararpróf frá Nýja Tónlistarskólanum í Reykjavík 1987. Stundaði söngnám í London og á Ítalíu um þriggja ára skeið. Starf: Söngkennari. Vinnustadur: Tónlistarskólinn á Akureyri. Starfsaldur: ó.ár Laun: 137.000 kr. á mánuði. Með deildarstjórn bætast við 4 yfirvinnu tímar á viku. Fjölskylduhagir: Einstæð með tvö börn. Vinnutími: Sveigjanlegur, en þar sem söngnemendur eru oftast í öðru námi eða vinnu fer kennslan einkum fram seinni part dags og oft fram á kvöld! Ertu ánægö með launin? Alls ekki. Hvað finnst þér að þú ættir að fá í laun? 180 til 200 þúsund á mánuði í grunnlaun. Hvar sérðu þig fyrir þér í framtíð- inni á vinnumarkaði? Ef heldur áfram sem horfir í launamálunum, er líklegt að maður reyni fyrir sér á öðrum vígstöðvum. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Mig langaði alltaf að verða leikkona og helst þurfti dans og söngur að vera innifalin f starfinu. Starfsábyrgð og skyldur: Þar sem söngkennsla fer að mestu fram í einkatímum eru samskipti nemenda og kennara frekar persónuleg. Við kennum söngtækni með æfingum fyrir röddina og öndunina, síðan fær nemandinn sönglög til að spreyta sig á sem við fylgjum síðan eftir. Hvað finnst þér skemmtilegast við starfið? Fjölbreytt mannflóra og það að geta miðlað af reynslu sinni og sjá árangur starfs síns! Hvað finnst þér leiðinlegast? Hús- næði tónlistarskólans er ekki upp á marga fiska og aðstaða til tónleika- halds í bænum er afar slæm. Réttindi og fríðindi sem fylgja starfinu: Ég á kost á sumarbústað í gegnum STAK og svo fáum við af- slátt í verslunum og líkamsræktar- stöðvum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.