Vera


Vera - 01.12.2001, Page 2

Vera - 01.12.2001, Page 2
Súkkulaðiterta 2 bollar hveiti 11/2 bolli sykur 1 bolli mjólk 1 V4 tsk lyftidufi 1 /2 tsk matarsódi J tsksalt 8-g tsk kakó 2egg ltjO gAKRA smjörlíki Blandið öllu saman og hrærið. Bakið við 200°C. Krem: 2 '/2 bol/iftórsykur 2 msk brættAKRA smjörlíki V2 bolli kakó 6 msk sterkt kajft örlítið salt Flórsykur og kakó sigtað saman. Salti Dætt í og síðan bræddu AKRA smjörlíki og kaffi. Ef þú hugsar vel um hjartað þitt, hugsar hjartað þitt vel um þig Nýtt AKRA - mýkra og betra með minna af mettuðum fitusýrum og nær transfitusýrulaust. Hollusta og gæði eru í öndvegi við framleiðslu á nýja AKRA smjörlíkinu, þannig að nær engar transfitusýrur myndast. Transfitusýrur hækka kólesteról og auka þar með hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, samkvæmt upplýsingum Manneldisráðs.h Transfitusýrurannsókn sem gerð var í Hollandi 1995-6 á smjörlíki frá 14 Evrópulöndum sýndi að smjörlíki frá íslandi og Noregi var þá með langmest af transfitusýrum, eða um 21 % að meðaltali. Danir mæla nú með því að innihald transfitusýra verði undir 5%.2) I nýja AKRA smjörlíkinu eru þær undir 1 %. ... þú mátt kyssa brúðina Mýkra & betra jólaleikur **[ vertu með - þú gætir unnið ] Transfitusýrur í nýja AKRA jurtasmjörlíkinu eru undir 1%. 1) Rit Manneldisráðs fslands 1994 um manneldismarkmið fyrir fslendmga. 2) Trans fatty acids in Dietary fats and oils from 14 European countries. AKRA

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.