Vera


Vera - 01.12.2001, Blaðsíða 21

Vera - 01.12.2001, Blaðsíða 21
4 Heimurinn heima ad heiman 8? Eva María Jónsdóttir, dagskrórgerdarkona Mitt framlag ó að vera reynslusaga foreldris en ég hef áhuga á að nefna erindið: Heimurinn heima og að heiman, en við hjónin höfum frá því að Matthildur dóttir okkar fæddist skiptst á að tilheyra þessum heimum. Það má segja að við höfum skiptst á að vera heima fyrstu tvö árin hennar, ég var heima fyrra árið en hann það seinna. Nú er sá tími liðinn, hún er farin að taka þátt í samfélagi barn- anna í 4 tíma á dag en við vinnum bæði nokkurskonar hlutastörf. Og þá að upphafinu. Ég man ekki allt en ég man þó að áður en við urðum foreldrar vorum við alveg sammála um að það væri ekki tilviljun að börn ættu tvo foreldra. Líklega hefði barnið þörf fyrir báða. Við treystum þvf að ef börn þyrftu aðeins á móður sinni að halda, þá sæi náttúran til þess að fleiri börn en |esú Kristur væru eingetin. Það var frekar auðvelt fyrir okkur að ákveða að vera eins mikið með Matthildi dóttur okkar og hægt var og það var með upplýstu samþykki beggja foreldra sem við ákváðum að skipta ábyrgðinni á barninu jafnt á milli okkar. Það hljómar mjög sjálfsagt á okkar dögum, en dæmin allt f kringum okkur sýndu að það vildi detta ofan í ákveðið far, en það var að konan tæki meiri ábyrgð á heimili og börnum en karlinn tæki meiri ábyrgð á sköffun. Nýju lögin sem við hjónin höfum enn ekki reynslu af en hlökkum ósegjanlega til að prófa, losa foreldra undan þeirri leiðindaákvörðun að meta tfma sinn með börnunum til fjár. Og mikið var ég stolt af sjávarútvegsráðherranum okkar þegar hann sagði um daginn að það væri enn ekki tímabært að gera fæðin- garorlofið að fullu millifæranlegt á milli foreldra. Ég 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.