Vera


Vera - 01.12.2001, Qupperneq 26

Vera - 01.12.2001, Qupperneq 26
Anna Bryndís á fæðingrdeildinni með son sem fæddist 3. desember og bræSur hans, Jónas Braga og Tryggva Þór. Mötuneytid lokar aldrei sveitaheimili Anna Bryndís Tryggvadóttir bóndi á Brekku í Fljótsdal Vid Hallgrímur erum saudfjár- bœndur og hrossarœktendur, med um 370 fjár og rúmlega 40 hross. Synir okkar eru tveir, Jónas Bragi 4 ára og Tryggvi Þór 1,5 ára. Því midur gat Hallgrím- ur ekki komid í dag enda er saudburdurinn mesti annatíminn hjá saudfjárbœndum og þad rœdur úrslitum um tekjur okkar aö halda lífi í sem flestum lömb- um. í dag er hann líka med strákana med sér, svo þad er yf- irdrifid nóg aö gera. K S %.annski er það tímanna tákn að það er pabbinn sem er heima og hjá okkur er það víst algengara að ég fari af bæ á fundi eða önnur er- indi og skilji börnin eftir eins og að hann fari. Lengst af hafði ég ekki áhuga á barneignum, mitt áhugasvið og nám lá annarsstaðar og ég hafði þá tilfinningu að það að eiga barn væri líkt og sjálf- skipað stofufangelsi, frelsið og það að geta stundað mína vinnu, sem þá var tamningar, færi illa saman; einnig það að vera bóndi og sinna heyskap og göngum og fleiri verkum sem eru drjúgur hluti af verkum bænda. Það getur raunar verið mjög óþægilegt að vera barnlaus. Á okkar fyrstu búskaparárum var annað slagið verið að segja: „|æja, á nú ekki að fara að koma með eitt lítið?" En það gerðist ekki og svo liðu árin og þá fann maður að farið var að gjóa augunum og horfa til okkar með vorkunnarsvip af því enginn kom krakkinn. Samt var þetta og er í nútímanum einkamál hverra hjóna hvort þau slá barneignum á frest eða aðrar ástæður ráða. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.