Vera


Vera - 01.12.2001, Qupperneq 74

Vera - 01.12.2001, Qupperneq 74
Enginn vandi að borða spaghetti núna.... eftirþessa byltingu í varalitum ! ísiensk ofurkona sem aldrei fellur verk úr hendi....! Skyldi hún vera að panta tíma í nuddi? BYLTINGARKENND NÝJUNG Skyldi vera átt við konuna eða þetta ágæta blað, Skessuhorn? Konur ráða heima „Heimilisstörfum á heimili ungs fólks er nokkuð jafnt skipt í dag, en konan ræður verkaskiptingunni og hefur frumkvæði að því að hlutirnir séu framkvæmdir. Karlarnir gera það sem þeim er sagt að gera. Konurnar vilja fá að ráða því hvaða myndir eru á veggjunum, velja pottaplöntur og klæðnað barnanna. Þvottavélin er líka algjörlega undir stjórn kvenna." -IngólfurV. Gíslason, félagsfrœðingur d lafnréttisstofu, í Fréttablaðinu 5.september. Hægt að breyía viðhorfum „í Þýskalandi geta ungir karlmenn valið um að gegna hefðbundinni herþjónustu eða samfélagsþjónustu. Stór hópur velur síðari kostinn og fer í framhaldi af því í nám á sviði umönnunar. Núna eru karlmenn 1/3 af þýsku hjúkrunar- fræðingastéttinni. Ég er sannfærð um að það er hægt að breyta viðhorfum karlmanna til umönnunarstarfa. Karlmenn þurfa bara að fá tækifæri til að kynnast þessum störfum." -Marga Tboine, forseti hfúkrunarfrœðideildar Hdshóla íslands, í Morgunblaðinu 2. september. Hin fullkomna kona „í jólablaði sínu kom Morgunblaðið með uppskriftina að hinni fullkomnu konu. Hún er á kafi í vinnu en er svo lagin í eldhús- inu að hún töfrar fram veislurétti á nokkrum mínútum, og umgengst einungis konur sem búa yfir þessum sömu hæfileikum. Þegar maður sér svona vel lukkuð eintök af kvenkyninu hvarflar óneitanlega að manni að maður hafi ekki alveg náð tökum á kvenleikanum." -Kolbrún Bergþórsdóttir, bókmenntafræðingur, í Mdlinu d Skjd einum 5. desember. Dæmigerður karlmaður? „Ég geng í flest verk á heimilinu og vinn það sem þarf... Ég býst við að ég sé dæmigerður karlmaður að því leyti að stundum þarf að ýta á eftir mér. Ég er ekki mikið fyrir að vinna smáverk jafnóðum og vil frekar leyfa þeim að safnast upp og taka þá góða skorpu og klára mikið. Ég vil gjarnan hafa mitt lag á þeim hlutum. Ég var húsfaðir á meðan ég var atvinnumaður í íþrótt minni og gat stundað æfingar eingöngu. Þá var gott að geta tekið það rólega." -Magnús Ver Magnússon, kraftakarl, í Vikunni 4. desember. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.