Vera - 01.02.2004, Blaðsíða 53

Vera - 01.02.2004, Blaðsíða 53
• Til menntamálaráðherra. Enn um rannsóknastyrki til háskóla - núna er það Háskólinn í Reykjavík sem Katrín spyr um. • Til hagstofuráðherra (forsætisráðherra). Um hvort ráðherra hagstofumálefna hafi hugað að því að ekki geta allir skráð sitt rétta nafn í þjóðskrá vegna pláss- leysis og hvernig hann hyggist ráða bót á því. • Til menntamálaráðherra. Um námslán fyrir skóla- gjöldum í erlendum háskólum. Hversu hátt hlutfall eru þau af útgjöldum LÍN? Hafa þau farið vaxandi? • Til menntamálaráðherra. Ýmislegt um leiklistarnám Islendinga erlendis. • Til menntamálaráðherra. Um tæknimenntun á ís- landi og mögulega rýmkun heimilda Tækniháskólans til að taka inn nemendur sem svar við eftirspurn atvinnulífsins eftir tæknimenntuðu starfsfólki. • Til heilbrigðisráðherra. Um takmarkaðan afgreiðslu- tíma lyfjaverslana á höfuðborgarsvæðinu. Þýða þær takmarkanir aukið álag á bráðamóttökur og nætur- þjónustu? • Til menntamálaráðherra. Hvernig á að bregðast við aukinni aðsókn að Háskóla íslands: Fjöldatakmarkanir? Skólagjöld? Þá hvernig? • Til menntamálaráðherra. Um reiknilíkan fyrir rekstri framhaldsskóla. Þarf að breyta því? • Til menntamálaráðherra. Um launaþátt reiknilíkans fyrir háskóla. Þarf að breyta því? Að lokum er það Dagný og það vara bara eitt sem hún vildi vita: Til landbúnaðarráðherra. Hafa áætlanir sem gengið var út frá við úreldingu sauðfjársláturhúsa í haust gengið eft- ir? í framhaldinu vildi Dagný vita hvort sláturkostnaður hafi lækkað og hvort hann hafi skilað sér til bænda. Athyglisvert Við þessa stuttu athugun kemur í Ijós að þær Anna Kristín og Dagný endurspegla þá staðreynd að þær eru lands- byggðarþingkonur. Málefnin sem þær spyrja um eru mest á sviði landbúnaðar og sauðfjárræktar. Katrín endurspegl- ar mjög sterkt það umhverfi sem hún kemur úr - höfuð- borgarsvæðið þar sem háskólarnir eru og gerjunin mest. Áherslur Katrínar eru menntun, fjármagn til rannsókna, jafnræði háskólanna, skólagjöld á háskólastigi og fjölda- takmarkanir. Ekki eitt orð um sauðfjárrækt eða lambakjöt. Einnig vakti athygli að hjá Katrínu er ekki að finna eitt orð um félagslega þjónustu við sjúka, aldraða eða börn. Menntamálin virðast eiga hug hennar allan. Anna Kristín tekur hins vegar upp í sínum fyrirspurnum nokkur félags- leg vandamál sem bíða úrlausnar, eins og sjá má á hennar fyrirspurnalista. Það er ekki hægt að láta hjá li'ða að nefna að þær stöll- ur koma hvergi í fyrirspurnum sínum inn á málefni kvenna eða jafnréttismál yfirleitt! X Náttúrufræðistofa Kópavogs Natural History Museum of Kópavogur Hamraborg 6a 200 Kópavogi sími 570-0430 www.natkop.is Opnunartími: mánudaga-fimmtudags: 10:00-20:00 föstudaga: 11:00-17:00 laugardaga og sunnudaga: 13:00-17:00 Aðgangur ókeypis Náttúrufræðistofa Kópavogs er í safnahúsinu að Hamraborg 6a og deilir því með Bókasafni Kópavogs. Húsið er sambyggt Salnum í Kópavogi við hlið Gerðarsafns. Skeldýrasafn er einn meginkjarninn í safni Náttúrufræði- stofunnar auk fugla- og plöntusafns. Á síðustu árum hefur einnig myndast mjög gott safn berg- og steintegunda. Auk þess er þar sýnishorn af kúluskít sem einungis er að finna í Mývatni og tveimur öðrum stöðuvötnum I heiminum. . v ... - Náttúrufræðistofa Kópavogs vera / 1. tbl. / 2004 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.