Vera - 01.06.2004, Page 60
^ Sólpallaleikur Húsasmiðjunnar
Er komið að framkvæmdum í garðinum?
Vertu með í Sólpallaleik Húsasmiðjunnar og þú gætir átt von á glæsilegum
vinningum. Til að taka þátt í sólpallaleiknum þarftu að mynda garðinn fyrir og eftir
breytingar og senda til Húsasmiðjunnar, Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, merkt
Sólpallaleikur. Meðfylgjandi þurfa að vera upplýsingar um sendanda ásamt
kvittunum um kaup á efni til breytinganna hjá Húsasmiðjunni. Einnig er hægt að
senda myndir á netfangið solpallaleikur@husa.is. Skilafrestur er til 13. ágúst.
Dómnefnd skipa: Örn Árnason og Guðjón Guðlaugsson timburmenn, Stanislas
Bohic garðahönnuður og Lára Jónsdóttir, garðyrkjufræðingur
Blómavali.
í verðlaun eru glæsilegir vinningar
■ 1. Úttekt að verðmæti 200.000 kr.
hjá Húsasmiðjunni
• 2. Gasgrill að verðmæti 70.000 kr.
• 3. Garðhúsgögn að verðmæti 40.000 kr.
„Sumardagar í garðinum þínum",
sólpallabæklingur Húsasmiðjunnar, er nú
komin út og erfáanlegur í öllum verslunum
Húsasmiðjunnar.
_______________________________________J
HÚSASMIÐJAN
Sími 525 3000 • www.husa.is