Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 70

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 70
100 TÍMARIT VFl 1960 ins. Vatnið í steypunni leitar hins vegar inn og óbundið vatn rennur burt. Þegar mótið hefur snúist nokkrar mín- útur í vélinni, er steypan orðin svo þurr og þétt, að stöðva má vélina án þess að steypan haggist. Steinstólpar gerðir með þessari aðferð eru m. a. í há- spennulínum á Suðurnesjum og til götulýsingar í Reykja- vík og ýmsum öðrum bæjum. 2. Fjárfesting. a) Verðmæti þeytisteypuvélar, móta og tilheyrandi búnaðar, miðað við endurkaupsverð í árslok 1958 um kr. 450.000,00. Starfað í leiguhúsnæði. b) Birgðir í árslok 1958 um kr. 10.000,00. 3. Stofnfjárstuðull. Framleiðslumagnið hefur verið mjög mismunandi ár frá ári, en ef tekið meðaltal 5 síðustu ára, má reikna með, að verðmæti framleiðslunnar á útsöluverði, miðað við verðlag í árslok 1958, sé um kr. 150.000,00 á ári. Tilsvarandi verð rekstrarvöru, þ. e. járns, sements og sands, um kr. 55.000,00. Fyrning véla og tilh. búnaðar (5%) um kr. 22.500,00. Stofnf járstuðullinn reiknast þá þannig: g _ 450.000____________ 150.000 — (55.000 + 22.500) = 6,21 4. Afköst vinnueiningar. Samtals unnar um 1600 klst eða sem svarar % árs- manni til þess að framleiða stólpa að verðmæti kr. 150.000,00. Afköst vinnueiningar reiknast þá: 150.000 A =---------- ~_(55.000 + 22.500) = 108>75() kr 2 3 5. Erlendur samanburður. Ekki handbærar upplýsingar erlendis frá. Sveinn K. Sveinsson: TRÉSIVIÍÐAIÐM AÐIJR 1. Yfirlit um tæknilega þróun. Vélrænn trésmíðaiðnaður hefst hér upp úr aldamót- unum 1900, með tilkomu fyrstu trésmíðavélanna. Þróun í iðnaðinum hefur verið jöfn en hæg, þar sem engar stökkbreytingar hafa orðið í gerð algengustu tré- smíðavéla. Mest verður þróunin með tilkomu nýrra límtegunda, sem gera límingu framkvæmanlega á langtum styttri tíma en áður, við hitastig um og yfir 100 °C, jafnframt því sem hægt er að fá rakaþétt og vatnsþétt lím. Margar gamlar trésmíðavélar eru enn i notkun, en mest hefur flutzt inn af trésmiðavélum síðustu 6 árin, að meðaltali um 110 tonn árlega að CIF verðmæti rúmar 2 milljónir króna. 2. Fjárfesting. Engar öruggar tölur eru til um heildarfjárfestingu í þessari iðngrein og afar erfitt að fá öruggar upplýsing- ar um þær. Trésmiðum (húsa- og húsgagnasmiðum) hefur farið ört fjölgandi síðustu 20 árin. Voru húsasmiðir t. d. um 500 árið 1940, en munu vera yfir 1200 árið 1959. Húsgagnasmiðir voru hins vegar um 200 árið 1959. Hér fara á eftir upplýsingar uin eina trésmiðju með 25 manna starfsliði. Fjárfesting (árslok 1958): Byggingar 4.500.000 Vélar og tæki 1.500.000 Skrifstofuvélar o. fl. 200.000 Birgðir 1.000.000 7.200.000 (brunabótamat) (áætlað endurk. verð) 3. Stofnfjárstuðull. Söluverð framleiðslu um kr. 6.900.000,00. Verð rekstrarvöru, viðhaldsvöru þannig: og þjónustu skiptist Erl. Tollar Innl. kostn. Alls þús. þús. þús. þús. kr. 1600 1200 950 3750 Fyrning er áætluð 5% af vélum, en 2,5% af byggingum (sumar úr steini aðrar úr timbri). Fyrningalls: 2,5% af 4.500.000 = 112.500,00 5,0% af 1.700.000 = 85.000,00 Stofnf járstuðull: kr. 197.500,00 = 200.000 7.200 6900 — 3.750 — 205 = 2,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.