Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 61

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 61
TlMARIT VFl 1960 91 Fyrning á framleiðsluvélum, áhöldum, innréttingum og bifreiðum er frá 8—20% eftir viðkomandi endingar- tíma og fyrning húsnæðis er áætluð 3%. Fyming alls er því kr. 290.000.00. Samkvæmt þessu verður stofnfjárstuðull 3.330 10.200 — (8192 + 290) ' 1,92 4. Afköst vinnueiningar. Við framleiðslu kjötvara störfuðu allt árið 7 fastir starfsmenn, 5 karlar og 2 konur, og eru 3 karlar af þess- um hóp faglærðir. Fjöldi starfsmanna við framleiðslu og smásölu var hins vegar 20, svo að afköst vinnuein- ingar verður ^200 --_ (8192 + 290) = 86.000.00 kr 20 Vinnan var að mestu leyti dagvinna, en eftirvinna varð óhjákvæmilega einhver á mestu annatímum ársins. 5. Erlendur sanianburður. Ekki hefur tekizt að fá neinar erlendar upplýsingar um liði þá, sem ákveða framangreinda stuðla. 6. Framtíðarhorfur. Ekki er að vænta verulegra breytinga á framleiðslu- aðferðum í náinni framtíð, og ekkert bendir til þess, að verulegar breytingar verði á aðalframleiðsluvélum. Breytingar á hráefni eru heldur ekki hugsanlegar og af þessu leiðir, að ekki verða miklar breytingar á vörum þeim, sem framleiddar verða. Fjölbreytni framleiðsluvara mun aukast með aukinni iðnvæðingu í þessari grein og vafalaust verður þróunin sú, að hér rísa upp sérfyrirtæki á sviði kjötiðnaðar, sem þá munu hagnýta sér nýjustu tækni við vinnsluna. Framleiðsluaukning verður væntanlega í réttu hlut- falli við fjölgun landsbúa og þó ef til vill meiri, ef um offramleiðslu kjöts verður að ræða. Vélakostur sá, sem fyrirtæki á þessu sviði ráða yfir, mun geta mætt nokk- urri framleiðsluaukningu, þar sem nýting hans er víða langt innan við 100%, t. d. er nýting vélakosts i fyrir- tæki því, sem hér er vísað í, um 50% af raunverulegum vinnutíma. Ólafur Gunnarsson og Helgi G. Þórðarson: HRAÐFRYSTIIMG Á FISKI 1. Yfirlit um tæknilega þróun. Hraðfrysting á fiski hefst hér á landi árið 1930 með því að fryst eru 1273 tonn. Var fiskurinn pækilfrystur, sem kallað er, settur umbúðalaus ofan í kælilöginn. Nokkru fyrir síðustu heimsstyrjöld kom svo fram sú aðferð, sem nú er notuð, þ. e. fiskurinn var settur milli kældra platna. Flest öll tæki, sem notuð eru nú, eru byggð hérlendis. Hraðfrysting á fiski hefur vaxið hröð- um skrefum síðan, einkum síðustu styrjaldarárin og síð- an. Árið 1959 var alls hraðfryst á Islandi 83.000 tonn af fiskflökum og mun heildarverðmæti með verðuppbótum vera ca. 800 milljónir. Án uppbóta 445 milljónir. Láta mun nærri hér að um ca. 40% af öllu útflutningsverð- mæti Islendinga sé að ræða. Allmiklar framfarir hafa einnig orðið í skipulagningu vinnunnar. Fyrst stóðu menn við laus borð og var fisk- urinn borinn að og frá. Nú eru fræibönd og önnur nú- tíma flutningatæki notuð í stórum stíl. Einnig eru komn- ar afkastamiklar flökunarvélar. ÖIl vinna I hraðfrysti- húsunum er greidd á tímakaupsgrundvelli. 2. Fjárfcsting. Um heildarfjárfestingu í þessari grein er ekki kunn- ugt. Þær upplýsingar, sem fara hér á eftir, eru frá einu frystihúsi á Vesturlandi. Ársframleiðsla þess var 1959 900 tonn af frystum fiski. Ef athuguð er framleiðsla hraðfrystihúsa innan S. H. 1959, má álíta að hér sé um meðal hús að ræða. Fjöldi húsa eftir framleiðslumagni og landshlutum Framleiðslumagn Landshluti 0-500 tn. 500-1000 1000-2000 2000-3000 > Suðurland 6 Vesturland 4 Norðurland 4 Austurland 3 10 4 6 4 1 1 1 5 4 1 54 17 18 9 5 5 Fjárfesting (árslok 1959): Húsakostur Vélar og tæki Skrifstofuáhöld og bifreiðar Birgðir í fullunnum vörum 2.825.000 (brunabótamat) 1.393.000 — “ — 250.000 (áætl. endur- kaupsverð) 1.770.000 Kr. 6.238.000 3. Stofnfjárstuðull. Framleiðsluverðmæti frystihússins ex factory var árið 1959 15.2 millj. Nýting afkastagetu var aðeins um 30% miðað við 48 klst. vinnuviku. Aðalvinnslan fer fram okt.—maí. Verð rekstrarvöru^ viðhaldsvöru og þjónustu er:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.