Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 74

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 74
104 TlMARIT VFl 1960 Þannig verður fjárfestingin = endurnýjunarkostnaður þessara aflstöðva Elliðaárstöð Ljósafossstöð Efstaver Irafoss kr. 54.000.000.00 — 182.000.000.00 — 280.000.000.00 — 288.000.000.00 Starfsmannafjöldi 166 Viðhald veitukerfis Kr. 16.452.712.41 Seld raforka — hitaorka Mælaleiga Heimtaugagjöld Kr. 67.923.535.32 4.034.382.98 569.676.55 1.716.151.81 Upphaflegur stofnkostnaður varastöðvarinnar kr. 21,5 millj. er nú talinn tvöfaldaður til endurnýjunar og telst því fjárfesting þar í árslok 1958, kr. 43 milljónir. Breyting á framleiðsluháttum hefur ekki orðið síðan 1947, að tekin var upp framleiðsla raforku með gufu- afli og þá einnig framleiðsla hitaorku. Ekki er talið að þetta sé breyting sem átt er við í skýrslubeiðninni, og er því aðeins rætt um fjárfestingu á yfirstandandi tíma. Árið 1958 er Efstaver ekki komið í framleiðslu og verð- ur því ekki talið með hér. Fjárfesting 1958. Samkvæmt framansögðu reiknast þá fjárfesting 1958, vægna orkuframleiðslu Elliðaárstöð kr. 54.000.000.00 Ljósafossstöð — 182.000.000.00 Irafossstöð — 288.000.000.00 Varastöðin — 43.000.000.00 Alls kr. 567.000.000.00 Starfsmenn 1958. Aflstöðin við Elliðaár 23 Aðalspennistöð 2 Sogsstöðvar 15 Skrifstofur og verkfræðingar 8 Alls: 48 Ársmeðaltal lausamanna 12 Alls: 60 Stofnfjárstuðull (C-58) Rekstrarefni til aflstöðvanna telst aðeins olíukostnaður varastöðvarinnar, sem var 1958 kr. 2.578.411.80. Afskriftir af öllum stöðvum reiknast í þessu sam- bandi 5%. Árleg framleiðsla er í krónum frá Sogsvirkjun raforka 32.630.976.21 — Elliðaárstöð — 6.629.045.24 __ hitaorka 4.034.382.98 Alls: 43.294.404.43 Viðhaldskostnaður er þannig bókaður, að ekki er unnt að aðskilja efni og vinnu, en viðhald allt er unnið af starfsmönnum Rafmagnsveitunnar. Heildarviðhaldskostnaður aflstöðvanna er kr. 2.113.419.67. Þetta verða þá X- (58) = P-(58) = R-(58) = D-(58) 567.000.000.00 43.294.404.43 4.691.831.47 28.350.000.00 Þetta á við framleiðslu eingöngu, en sé dreifingin tek- in einnig, koma til greina þessar tölur, auk þess sem að framan er talið. Utreiknaður endurnýjunarkostnaður veitukerfis, birgða og tækja og áhalda kr. 270.000.000,00. Alls kr. 74.243.766.66 Hluti Rafmagnsveitunnar í hinni framleiddu raforku er kr. 24.582.788.00, önnur framleiðsla fer um önnur veitukerfi. Fyrning reiknast einnig hér 5% eða kr. 13.500.000.00. Aukningar á árinu eru kr. 13.706.290.56. Reksturskostnaður aflstöðva er kr. 23.572.075.29. dreifingar----- 15.156.164.31. FVLGISKJAL n. Raforkukostnaður í iðnaði. 1 norska raftæknitímaritinu ETT, þ. 15. júlí 1960, er grein með þessari fyrirsögn og fer hér á eftir þýðing á henni: Kennisetningin um að raforkan verði að vera mjög ódýr ef iðnaðurinn á að geta vaxið og þróast vel, hefur verið ofarlega á baugi í mörgum löndum. En rannsóknir og hagskýrslugreiningar, sem gerðar hafa verið, sýna að ástæða er til að spyrja hvort þetta sé rétt. 1 Bull. SEV, bd. 51 (1960), 11. hefti, bls. 572 er birt eftirfar- andi skýrsla. „Samkvæmt ameriskri rannsókn 1947 (Electr. Wld. 1950, bls. 84) eru rekstrargjöld fyrir rafmagn í flestum iðnaðargreinum lægri en 1% framleiðslukostnaðarins og lægri en 0,5% er ekki óalgengt. Það er aðeins í bygg- ingarvöruiðnaðinum að fengist hafa tölur er nema 4,13%. Efri mörk í vefnaðariðnaðinum er 1,34% og eru þessar tölur hinar einu, sem eru yfir 1%“. 1 Stóra-Bretlandi (Electr. Rev. (1959) bls. 981) er rafmagnskostnaðurinn talinn þannig: Vefnaðariðnaður ............... 1,44% Járnsteypa .................... 1,00% Bifreiðaiðnaður ............... 0,69% Skipasmíðar ................... 0,67% Kvarnir ....................... 0,39% Sokkaiðnaður .................. 0,28% Þessi tilkostnaður var og rannsakaður um árið 1953 í öllum OEEC löndunum og fengust þá þessar tölur (OEEC 1958): Landbúnaður ................... 0,3% Matvælaiðnaður ................ 0,3% Tóbaksiðnaður ................. 1,2% Námagröftur ................... 4,3% Gasstöðvar .................... 0,3% Olíuhreinsun .................. 0,9% Járniðnaður ................... 4,1% Málmiðnaður ................... 2,9% Vélsmiðjur .................... 0,8% Trjávörusmiðjur ............... 0,5% Pappírsiðnaður................. 3,0% Gerfiefni ..................... 2,0% Vefnaðariðnaður ............... 1,1% Leður- og skinnavörur ......... 0,4% Efnaiðnaður ................... 3,1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.