Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 74
104
TlMARIT VFl 1960
Þannig verður fjárfestingin = endurnýjunarkostnaður
þessara aflstöðva
Elliðaárstöð
Ljósafossstöð
Efstaver
Irafoss
kr. 54.000.000.00
— 182.000.000.00
— 280.000.000.00
— 288.000.000.00
Starfsmannafjöldi 166
Viðhald veitukerfis Kr. 16.452.712.41
Seld raforka
— hitaorka
Mælaleiga
Heimtaugagjöld
Kr. 67.923.535.32
4.034.382.98
569.676.55
1.716.151.81
Upphaflegur stofnkostnaður varastöðvarinnar kr. 21,5
millj. er nú talinn tvöfaldaður til endurnýjunar og telst
því fjárfesting þar í árslok 1958, kr. 43 milljónir.
Breyting á framleiðsluháttum hefur ekki orðið síðan
1947, að tekin var upp framleiðsla raforku með gufu-
afli og þá einnig framleiðsla hitaorku. Ekki er talið að
þetta sé breyting sem átt er við í skýrslubeiðninni, og
er því aðeins rætt um fjárfestingu á yfirstandandi tíma.
Árið 1958 er Efstaver ekki komið í framleiðslu og verð-
ur því ekki talið með hér.
Fjárfesting 1958.
Samkvæmt framansögðu reiknast þá fjárfesting 1958,
vægna orkuframleiðslu
Elliðaárstöð kr. 54.000.000.00
Ljósafossstöð — 182.000.000.00
Irafossstöð — 288.000.000.00
Varastöðin — 43.000.000.00
Alls kr. 567.000.000.00
Starfsmenn 1958.
Aflstöðin við Elliðaár 23
Aðalspennistöð 2
Sogsstöðvar 15
Skrifstofur og verkfræðingar 8
Alls: 48
Ársmeðaltal lausamanna 12
Alls: 60
Stofnfjárstuðull (C-58)
Rekstrarefni til aflstöðvanna telst aðeins olíukostnaður
varastöðvarinnar, sem var 1958 kr. 2.578.411.80.
Afskriftir af öllum stöðvum reiknast í þessu sam-
bandi 5%.
Árleg framleiðsla er í krónum
frá Sogsvirkjun raforka 32.630.976.21
— Elliðaárstöð — 6.629.045.24
__ hitaorka 4.034.382.98
Alls: 43.294.404.43
Viðhaldskostnaður er þannig bókaður, að ekki er unnt
að aðskilja efni og vinnu, en viðhald allt er unnið af
starfsmönnum Rafmagnsveitunnar.
Heildarviðhaldskostnaður aflstöðvanna er kr. 2.113.419.67.
Þetta verða þá
X- (58) =
P-(58) =
R-(58) =
D-(58)
567.000.000.00
43.294.404.43
4.691.831.47
28.350.000.00
Þetta á við framleiðslu eingöngu, en sé dreifingin tek-
in einnig, koma til greina þessar tölur, auk þess sem að
framan er talið.
Utreiknaður endurnýjunarkostnaður veitukerfis, birgða
og tækja og áhalda kr. 270.000.000,00.
Alls kr. 74.243.766.66
Hluti Rafmagnsveitunnar í hinni framleiddu raforku
er kr. 24.582.788.00, önnur framleiðsla fer um önnur
veitukerfi.
Fyrning reiknast einnig hér 5% eða kr. 13.500.000.00.
Aukningar á árinu eru kr. 13.706.290.56.
Reksturskostnaður aflstöðva er kr. 23.572.075.29.
dreifingar----- 15.156.164.31.
FVLGISKJAL n.
Raforkukostnaður í iðnaði.
1 norska raftæknitímaritinu ETT, þ. 15. júlí 1960, er
grein með þessari fyrirsögn og fer hér á eftir þýðing
á henni:
Kennisetningin um að raforkan verði að vera mjög
ódýr ef iðnaðurinn á að geta vaxið og þróast vel, hefur
verið ofarlega á baugi í mörgum löndum. En rannsóknir
og hagskýrslugreiningar, sem gerðar hafa verið, sýna
að ástæða er til að spyrja hvort þetta sé rétt. 1 Bull.
SEV, bd. 51 (1960), 11. hefti, bls. 572 er birt eftirfar-
andi skýrsla.
„Samkvæmt ameriskri rannsókn 1947 (Electr. Wld.
1950, bls. 84) eru rekstrargjöld fyrir rafmagn í flestum
iðnaðargreinum lægri en 1% framleiðslukostnaðarins og
lægri en 0,5% er ekki óalgengt. Það er aðeins í bygg-
ingarvöruiðnaðinum að fengist hafa tölur er nema 4,13%.
Efri mörk í vefnaðariðnaðinum er 1,34% og eru þessar
tölur hinar einu, sem eru yfir 1%“.
1 Stóra-Bretlandi (Electr. Rev. (1959) bls. 981) er
rafmagnskostnaðurinn talinn þannig:
Vefnaðariðnaður ............... 1,44%
Járnsteypa .................... 1,00%
Bifreiðaiðnaður ............... 0,69%
Skipasmíðar ................... 0,67%
Kvarnir ....................... 0,39%
Sokkaiðnaður .................. 0,28%
Þessi tilkostnaður var og rannsakaður um árið 1953
í öllum OEEC löndunum og fengust þá þessar tölur
(OEEC 1958):
Landbúnaður ................... 0,3%
Matvælaiðnaður ................ 0,3%
Tóbaksiðnaður ................. 1,2%
Námagröftur ................... 4,3%
Gasstöðvar .................... 0,3%
Olíuhreinsun .................. 0,9%
Járniðnaður ................... 4,1%
Málmiðnaður ................... 2,9%
Vélsmiðjur .................... 0,8%
Trjávörusmiðjur ............... 0,5%
Pappírsiðnaður................. 3,0%
Gerfiefni ..................... 2,0%
Vefnaðariðnaður ............... 1,1%
Leður- og skinnavörur ......... 0,4%
Efnaiðnaður ................... 3,1%