Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 39

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 39
ur Metodista, og er það enn. Sveinbjörn á því láni að fagna, að vera vakandi maður í starfi og isívaxandi, virtur og viðurkenndur, enda vinnur harui af allri orku, er sífellt veitir aneiri styrk og unað, um leið og það magtnar aðra til marmgildis og góðra verka. Presturinn og boðskapurinn, er honum allt, og þar af sprettur hið giftudrjúga starf, sem í söfnuði hans vekur ást og virðingu fyrir manngildi hans og fóm- fúisu heilshugar starfi. Þannig er síra SveinTjjörn traustur verkamaður í vin- garði Drottins, þar sem hann laðar og leiðir yngri og eldri honum á hönd, svo að þeir öðlist frið hjartans, og gæfu og gengi á braut lífsins, sem aftur leiðir til víðtækari blessunar einstaklinga og kynslóða. Þannig lætur einlægt heils- hugar starf sig ekki án vitnisburðar. 1 því er falinn frjóvgunarkraftur og fyrir- heit, sem vinnur stóra sigra og veitir umbun bæði hér og annars heims- Fullreyndir menn fara venjulega fremstir, og þekn verður mest ágengt í lífinu. Þeir vinna stærsta og varanlegasta sigra, hvort sem það er gert í fámennum söfnuði í friðsælum reit, eða í víðari verkahring, þar sem þrumuraust skekur heilar þjóðir og færir þeim frið og and- legt frelsi. Þegar síra Sveinbjörn var hér heima á sinni pílagrímsgöngu 1949, isagði hann mér ýmislegt af starfi sínu ag starfstil- högun. Hann — og aðrir prestar Vestan- hafs — haga því mjög á annan veg en hér heima. Hann er fyrst og fremst prestur — eimgöngu prestur. — Það er ekki aukastarf eða eyðufyllir — einn dag í viku, — frá litlu eða engu prest- legu starfi hina sex daga vikunnar. Nei, sunnudagurinn er hámark starfsins yfir vikuna, undirstrikun þess, og oft glampi þess geisla, sem upp af því sex daga Síra Sveinbjörn Ölafsson og fjölskylda. starfi hefur vaxið. Raunveruleg prédikun og boðskapur, sem nær til hjarta safnað- arins, fyrst og fremst af því að hún er til orðin fyrir innsæi, það sem presturinn öðlast af beinni snertingu við fleiri eða færri í þjónustu hans á vegum safnað- arins umliðna viku. Alla daga, vikur og ár, er góður prestur þamnig að byggja með söfnuði sínum sameiginlegt heilagt starfshús, vígt virkileikanum í lífi fólks- ins og starfi, af fingri Guðs sjálfs, sem hvorki lætur prestiim eða það, án vitnis- burðar. Þetta sameiginlega hús er líf og starf fólksins, heimili þess, isorg þess og sæla, en það kemur svo saman ásamt prestinum í kirkju sinni — sem er helgi- dómur hins isameiginlega húss — til að styrkjast í trúnni, og þakka Guði fyrir 107 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.