Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 58

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 58
Hjörleifur er líka inokkuð hagmæltur. Hann er líka dýravinur svo sem eftirfar- andi vísa hans bendir til; en hún er ort eftir hund, er hann átti: Nú er Kátur fallinn frú fregn sú barst um Skaga, eftir honum eg mun sjá alla mina daga. Þessa visu orti Hjörleifur til dóttur sinnar ungrar: List í anda, list i hönd léðist þér frá æðri strönd, gíettu þeirra blóma be/.t á brautum lifs þá horfir verst. Þessa vísu kvað Hjörleifur til konu sinnar: Dyggðum prýdda dýra mey, dóttir bænda höldans, fremri henni á Isa-ey, er engin meðnl fjöldans. Elías Benediktsson og Ölína Ölafsdótt- ir, kona hans, eru á Bergstöðum 1918 og til vors 1919. Nokkru eftir lát Jóns, kaupir Magnús, bróðir hans í Miðvogi Bergstaði, og er kominn þangað 1921, og er þar þá þetta fólk: Magnús Magnússon, 64 ára. Guðrún Markúsdóttir, kcna hans, 69 ára. Jónína Bannveig, dóttir þeirra, 26 ára, og Magnús Sch. Jónsson, tökubarn, 12 ára. Magnús á þama heima þar til hann flytur til Reykjavíkur, líklega 1929, til Steinunnar, dóttur sinnar, og manns hennar, Guðjóns Jónssonar. Þar deyr Magnús 10. febrúar 1936, en Guðrún kona hans 26. febrúar 1935- Þeirra hjóna verður síðar getið í sambandi við Miðvog. Árið 1930 er á Bergstöðum þetta fólk: Eyjólfur Þor.kelsson, 58 ára, og 126 Hulda Eyjólfsdóttir, dóttir hams, 23 ára. Hafði Eyjólfur þá keypt húsið. Eyjólfur Þorleifsson var fæddur að Núpi undir Eyjafjöllum 24. apríl 1873. Eyjólfur flytur til Akraness 1918, þá fyrst að Bræðraborg til Eyjólfs Jónssonar. Þar voru mikil tengsl á milli, því að Eyjólfur Jónsson hafði alizt upp hjá for- eldrum Eyjólfs Þorkelssonar, og hjá Eyj- ólfi og systur hans, eftir að gömlu hjórn- anna missti við. Eyjólfur Þorkelsson var hér lengi sjómaður á vélbátunum, aðal- lega eða eingöngu hjá Ármanni Hall- dórssyni. Eyjólfur var duglegur vinnu- maður, kappsamur og húsbóndahollur. Um það get ég vel borið, því að hann vann um mörg ár í landvinmu á mínum snærum. Um nokkur ár var Eyjólfur á Brunna- stöðum, en á Bergstöðum frá 1930, þar til hann andaðist 13. móv. 1951. Barnsmóðir Eyjólfs var Elinborg Þórð- ardóttir, bónda á Tjörnum i Landeyjum, Loftssonar. Elinborg átti lengi heima norður i Eyjafirði, og þar er Hulda fædd 1. október 1907, og er alin upp aðallega í Syðra-Tjarnarkoti á Staðar- byggð. Þar hefur nú verið byggt upp, og heitir mú Háagerði- Eyjólfur Þorkelsson breytti nokkuð og bætti húsið á Bergstöðum og eftir það hélt Leifur þvi vel við. Hulda kemur hingað suður til föður sins 1930, en móðir hennar kemur ekki til Akramess fyrr en 1933 eða '34. Hulda er svo með föður sínum á Bergstöðum, þar til hún tekur þar við búi og giftist manni sinum, Leifi Gunmarssyni. Leifur er fæddur í Saltvík á Kjalar- nesi 6. marz 1903. Foreldrar: Gunnar, f. 2. apríl 1870, Guðnason, Jónssonar, og Anna Þorkelsdóttir, kona hans, lijón á Fótaskinni i Múlasókn í Grenjaðarstaða- Á K R A N F, S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.