Akranes - 01.04.1957, Page 61

Akranes - 01.04.1957, Page 61
verið tilkeyrt — þ. e. í liaust, eða næsta vor — kemur enn nýtt lag af svonefndu „bitumen" og í þnð stróð perlumöl. Þessi aðferð er ekki ný. Er t. d. mikið notuð i smærri bæjum í Danmörku, t. d. hvað um 97% gatna í einum dönskum bæ vera gerð á þennan hátt. Eitthvað hefur þetta verið reynt í Reykjavik, og talið gefast fremur vel. Fjölmennt skátamót í Botnsdal. Skátafélag Akraness annaðist allan undirbúning hins fjölmenna móts, og gerði það með miklum ógætum, en mótsstjóri var Páll Gislason sjúkrahússlæknir ó Akra- nesi. Var mótið sérstoklega lielg- að hinum mikla skótahöfðingja og stofnanda þessa merkilega fé- lagsskapar, Robert Baden-Powell. Þetta er ókjósanlegur staður til slikra skemmtana, því að þarna er undursamlega fallegt i góðu veðri. Er talið að mótið hafi sótt um 700 manns er flest var. Nú er mikið líf í þessum félags- skap hér, enda ó hann mörgum ógætum og óhugasömum ungum og eldri á að skipa. Þrátt fyrir það, mun það almannarómur inn- an félagsins, að hið gróskumikla iif þess nú, byggist langmest ó framúrskarandi foringjahæfileik- um Póls læknis, sem leggur alla sól sina í þetta mikilvæga starf, og telur þá ekki þær stundir, sem hann offrar þessu unga fólki. Slík- ur óhugi og einlægni i starfi hef- ur þá einnig hina góðu kosti, að sýra allt deigið. Það er mikið happ hverju bæjarfélagi að eiga slíka úi-valsmenn til starfs. Menn, sem lifa fyrir hugsjónir, og gera þær að veruleika í óeigingjömu virku starfi. Þess hefur sjaldan verið meiri þörf en nú, á hinni eigingjömu öld hins mikla matri- alisma. Aflaskýrsla á vetrar- vertíð 1957. Róðrai ' kg. Aðalbjörg 5° i63-739 Ásbjörn 40 142.933 Ásmundur 52 207.960 Bjami Jóh 7° 451-505 Böðvar • 65 341.901 Farsæll • 72 390.412 Fram 5i 244.805 Fylkir • 13 41.009 Heimaskagi .... ÖO 357-986 Keilir - 58 269.390 Öl. Magnússon . • 59 221.899 Reynir 62 335-762 Sigrún . 64 360.713 Sigurfari . 40 139.241 Svanur 26 92.089 Sveinn Guðm. . ■ 5° 225.447 Sæfaxi - 58 317-952 Fiskaskagi ■ 35 134.746 Ruðm. Þorlákur . 64 367.272 Höfrungur • 67 357 526 Sigurvon . 82 526.124 Skipaskagi • 76 386.358 Ver 54 225.123 Opnir vélb 239.841 Alls 1268 6.541.733 Sanianburfiur vifi jyrri ár: Mefialajli í r. Rofirar Kg. lestir 1957 • • 1268 6-541-733 5-2 1956 . . .. 1456 9.921.335 6.8 1955 • • •• 1775 1 3-563-565 7-6 Togaraafli lagður hér á land. R.v. Bjarni Ölafsson: 8/3 251.480 kg. 25/3 236.590 — 2/4 .............. 172.280 — 15/4 .............. 263.900 — 4/5 .............. 269.120 — 26/5 323-430 — 6/6 302.170 — 22/6 .............. 280.380 — 4/7 320.430 — 22/7 296.850 — B.v. Akurey: 12/3 .............. 268.980 kg. 30/3 .............. 277.770 — 12/4 217.080 — 29/4 ............ 179-74° — 13/7 295.850 — 28/7 270.270 — Ennfr. landaði Akurey í Rvík. 25.—27. júni 386.750 kg. af salt- fiski af Grænlandsmiðum. Aðkoniutogarar: 11 /3 b.v. Ágúst .... 202.190 kg. 3/6 b.v. Júlí ..... 337-540 — 18/6 b.v. Bjarni r. 215.200 — Rekneta-afli Akra- nesbáta vorið 1957. Sjóf. tn. Svanur 22 1.839.80 Ver . 28 1.796.50 Sveinn Guðm. . • 25 1-539-30 Ásbjörn ■ 23 1.445.90 Guðm. Þorlákur . 15 1.305.70 Keilir 1 1 818.10 Fram • 15 783.80 Höfrungur 10 749.20 Reynir 10 684.00 Fiskaskagi 10 647.50 Fylkir 9 520.30 Ásmundur 7 332-30 Sigurfari 3 331-30 Böðvar 1 25.00 189 12.818.70 Meðalafli í sjóferð 67.8 tn. Kaupendur: H.B. & Co........... 9.786.90 tn. Heimaskagi h.f. . . 1.364.90 — Fiskiver h.f........ 1.234.90 — S.F.A. hf............. 432.00 — Samtals 12.818.70 tn. Sildaraflinn í júlímánuði varð 2554 tunnur og 50 kg. Þar af fór í bræðslu 1799 tunnur og 80 kg., en til frystingar 754 tn. og 70 kg. A IC R A N E S 129

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.