Akranes - 01.04.1957, Qupperneq 61

Akranes - 01.04.1957, Qupperneq 61
verið tilkeyrt — þ. e. í liaust, eða næsta vor — kemur enn nýtt lag af svonefndu „bitumen" og í þnð stróð perlumöl. Þessi aðferð er ekki ný. Er t. d. mikið notuð i smærri bæjum í Danmörku, t. d. hvað um 97% gatna í einum dönskum bæ vera gerð á þennan hátt. Eitthvað hefur þetta verið reynt í Reykjavik, og talið gefast fremur vel. Fjölmennt skátamót í Botnsdal. Skátafélag Akraness annaðist allan undirbúning hins fjölmenna móts, og gerði það með miklum ógætum, en mótsstjóri var Páll Gislason sjúkrahússlæknir ó Akra- nesi. Var mótið sérstoklega lielg- að hinum mikla skótahöfðingja og stofnanda þessa merkilega fé- lagsskapar, Robert Baden-Powell. Þetta er ókjósanlegur staður til slikra skemmtana, því að þarna er undursamlega fallegt i góðu veðri. Er talið að mótið hafi sótt um 700 manns er flest var. Nú er mikið líf í þessum félags- skap hér, enda ó hann mörgum ógætum og óhugasömum ungum og eldri á að skipa. Þrátt fyrir það, mun það almannarómur inn- an félagsins, að hið gróskumikla iif þess nú, byggist langmest ó framúrskarandi foringjahæfileik- um Póls læknis, sem leggur alla sól sina í þetta mikilvæga starf, og telur þá ekki þær stundir, sem hann offrar þessu unga fólki. Slík- ur óhugi og einlægni i starfi hef- ur þá einnig hina góðu kosti, að sýra allt deigið. Það er mikið happ hverju bæjarfélagi að eiga slíka úi-valsmenn til starfs. Menn, sem lifa fyrir hugsjónir, og gera þær að veruleika í óeigingjömu virku starfi. Þess hefur sjaldan verið meiri þörf en nú, á hinni eigingjömu öld hins mikla matri- alisma. Aflaskýrsla á vetrar- vertíð 1957. Róðrai ' kg. Aðalbjörg 5° i63-739 Ásbjörn 40 142.933 Ásmundur 52 207.960 Bjami Jóh 7° 451-505 Böðvar • 65 341.901 Farsæll • 72 390.412 Fram 5i 244.805 Fylkir • 13 41.009 Heimaskagi .... ÖO 357-986 Keilir - 58 269.390 Öl. Magnússon . • 59 221.899 Reynir 62 335-762 Sigrún . 64 360.713 Sigurfari . 40 139.241 Svanur 26 92.089 Sveinn Guðm. . ■ 5° 225.447 Sæfaxi - 58 317-952 Fiskaskagi ■ 35 134.746 Ruðm. Þorlákur . 64 367.272 Höfrungur • 67 357 526 Sigurvon . 82 526.124 Skipaskagi • 76 386.358 Ver 54 225.123 Opnir vélb 239.841 Alls 1268 6.541.733 Sanianburfiur vifi jyrri ár: Mefialajli í r. Rofirar Kg. lestir 1957 • • 1268 6-541-733 5-2 1956 . . .. 1456 9.921.335 6.8 1955 • • •• 1775 1 3-563-565 7-6 Togaraafli lagður hér á land. R.v. Bjarni Ölafsson: 8/3 251.480 kg. 25/3 236.590 — 2/4 .............. 172.280 — 15/4 .............. 263.900 — 4/5 .............. 269.120 — 26/5 323-430 — 6/6 302.170 — 22/6 .............. 280.380 — 4/7 320.430 — 22/7 296.850 — B.v. Akurey: 12/3 .............. 268.980 kg. 30/3 .............. 277.770 — 12/4 217.080 — 29/4 ............ 179-74° — 13/7 295.850 — 28/7 270.270 — Ennfr. landaði Akurey í Rvík. 25.—27. júni 386.750 kg. af salt- fiski af Grænlandsmiðum. Aðkoniutogarar: 11 /3 b.v. Ágúst .... 202.190 kg. 3/6 b.v. Júlí ..... 337-540 — 18/6 b.v. Bjarni r. 215.200 — Rekneta-afli Akra- nesbáta vorið 1957. Sjóf. tn. Svanur 22 1.839.80 Ver . 28 1.796.50 Sveinn Guðm. . • 25 1-539-30 Ásbjörn ■ 23 1.445.90 Guðm. Þorlákur . 15 1.305.70 Keilir 1 1 818.10 Fram • 15 783.80 Höfrungur 10 749.20 Reynir 10 684.00 Fiskaskagi 10 647.50 Fylkir 9 520.30 Ásmundur 7 332-30 Sigurfari 3 331-30 Böðvar 1 25.00 189 12.818.70 Meðalafli í sjóferð 67.8 tn. Kaupendur: H.B. & Co........... 9.786.90 tn. Heimaskagi h.f. . . 1.364.90 — Fiskiver h.f........ 1.234.90 — S.F.A. hf............. 432.00 — Samtals 12.818.70 tn. Sildaraflinn í júlímánuði varð 2554 tunnur og 50 kg. Þar af fór í bræðslu 1799 tunnur og 80 kg., en til frystingar 754 tn. og 70 kg. A IC R A N E S 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.