Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 5

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1897, Page 5
ddttir Konstantíns stóríursta af Rúsölandi, f»dd 3. Septembr. 1851. 4. Maria Feodorouina (María Sophía Friurika Dagmar), fædd 26. Kóvbr. 1847, gipt 9. Nóvbr. 1866 Alexander, sem 1881 varð keisari á Rússlandi, ekkja 1. Nóvember 1894. 5. Pyri Amalía Kardlína Karlotta Anna, fædd 29. Septbr. 1853, gipt 21. Deebr. 1878 Ernst Ágúst Vilhjálmi Adólfi Georg Friðreki, hertoga af Kumbra- landi og Brúnsvík-Luneborg, f. 21. Septbr. 1845. 6. Valdemar, fæddnr 27. Októbr. 1858; honum gipt 22. Október 1885: Maria Amalía Fransiska Helena, prinsessa af Orlóans, f. 13. Jan. 1865. þeirra börn: t 1. Aki Kristján Alexander Robert, fæddur 10. Júní 1887. 2. Axel Kristján Georg, fæddur 12. Ágúst 1888. 3. Eirihur Friðrekur Kristján Alexander, fæddur 8. Nóv. 1890. 4. Viggo Kristján Adólfur Georg, fæddur 25. Dee. 1893. 5. Margrjet Fransiska Lovísa María Helena, fædd 17. Sept. 1895. í almanaki þessu er hver dagur talinn frá miðnætti til mið- nsettis, svo að þær 12 stundir, sem eru frá miðnætti til hádegis á úegi hverjum, eru taldar „fyrir miðdag (f. m.)”, en hinar 12 frá hádegi til miðnættis aptur, eru taldar „eptir miðdag (e. m.)”. Sjerhver klukkustund er hjer sett eptir miðtima, sem almennl úefur verið fylgt manna á milli og sigurverk stillt eptir. þessi mælíng tímans er þó á flestum árstímum nokkuð frábrugðin rjettum sóltíma eða því, sem sólspjaldið (sólskífan) vísar til, eptir göngu sólarinnar. Mismun þenna sýnir tafla sú, sem fylgir næBt á eptir almanakinu. þar má t. d. sjá við 1. Jan. 12 4' það merkir að þá er miðtfmi 4 mínútum á undan sóltíma eða nó sigurverk svna 4 mínútur yflr hádegi, þegar sólspjaldið sýnir hádegi sjálft (kl. 12); við 22. Okt. stendur 11 44'; það merkir að þá 8kulu sigurverk sýna 11 stundir og 44 mínútur, þegar sól- spjaldið sýnir hádegi, o. s. frv. í þriðja dálki er tölurðð, sem sýnir hvem tíma og mínútu tungl er í hádegisstað á hverjum degi; þar af má marka sjáfar-

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.